Lánshæfismat Creditinfo var nýlega uppfært í samræmi við nýja reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust og er uppfært lánshæfismat aðgengilegt á Mitt Creditinfo. Hér er hægt að finna almennar upplýsingar um uppfærsluna. Við uppfærslu á lánshæfismatinu getur vægi einstakra þátta sem liggja til grundvallar matinu eftir atvikum minnkað eða aukist, nýir þættir teknir … Lesa áfram Spurt og svarað um uppfært Lánshæfismat Creditinfo
