Nýir mælikvarðar Framúrskarandi fyrirtækja

Í ár kynnir Creditinfo lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í fjórtánda sinn. Listinn verður gerður opinber við hátíðlega athöfn í haust og með útgáfu veglegs sérblaðs sem fylgir Morgunblaðinu. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast Framúrskarandi þurfa fyrirtækin … Lesa áfram Nýir mælikvarðar Framúrskarandi fyrirtækja

Sjálfvirk vörn gegn svikastarfsemi

Nýlegar fregnir af stóru fjársvikamáli sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar sýna að mikilvægt sé að fyrirtæki séu á varðbergi fyrir svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Borið hefur á því að óprúttnir aðilar hafi nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru með gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala. Með þessum hætti geta þeir sem standa á … Lesa áfram Sjálfvirk vörn gegn svikastarfsemi

Nýskráningum vanskila fjölgar

Nýskráningum fyrirtækja og einstaklinga á vanskilaskrá hefur farið fjölgandi frá því í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að hlutfall fyrirtækja sem hafa komið ný inn á vanskilaskrá á 12 mánaða tímabili stóð í 3,8% í mars á þessu … Lesa áfram Nýskráningum vanskila fjölgar

Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr

Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður-Atlantshafi og sinnir flutningum fyrir fjöldann allan af viðskiptavinum um allan heim. Skilvirkt utanumhald um viðskiptasambönd með tilliti til áhættu er því lykilatriði í árangursríkum rekstri fyrirtækisins. Eimskip hefur lengi nýtt lánshæfismat fyrirtækja við mat á sínum viðskiptavinum með góðum árangri. Að sögn Áslaugar Guðjónsdóttur, forstöðumanns innheimtu hjá Eimskip, er … Lesa áfram Hvernig Lánshæfismat fyrirtækja hjálpar Eimskip að taka góðar ákvarðanir fyrr

Vera aðstoðar fyrirtæki með sjálfbærniupplýsingar

Fréttablaðið birti viðtal við Reyni Smára Atlason, forstöðumann sjálfbærni hjá Creditinfo, um Veru, sjálfbærniviðmót Creditinfo 29. mars 2023. Hér fyrir neðan er viðtal Fréttablaðsins við Reyni í heild sinni: Eftirspurn eftir sjálfbærniupplýsingum fyrirtækja hefur aukist umtalsvert með tilheyrandi umfangi og kostnaði við öflun slíkra upplýsinga. Nýtt regluverk hefur og mun gera fjölmörgum fyrirtækjum skylt að … Lesa áfram Vera aðstoðar fyrirtæki með sjálfbærniupplýsingar