Færri ársreikningum skilað milli ára

Alls hefur 21.440 ársreikningum verið skilað til ársreikningaskrár fyrir reikningsárið 2021. Á sama tíma í fyrra var 23.263 ársreikningum skilað til ársreikningaskrár. Þetta eru því 8% færri ársreikningar en árið áður. Þetta kemur fram í nýjustu gögnum frá RSK sem Creditinfo hefur tekið saman. Á grafinu hér fyrir ofan sést samanburður á uppsöfnuðum skilum á … Lesa áfram Færri ársreikningum skilað milli ára

Hvernig Íslandsbanki sparar tíma og bætir yfirsýn með Innheimtukerfi Creditinfo

Eitt af leiðarstefum Íslandsbanka er að huga vel að þjónustu til viðskiptavina. Til að geta mætt þeirri kröfu leggur bankinn mikla áherslu á að ferlar séu skýrir og stafrænir. Til að bæta ferla í þjónustu til viðskiptavina innleiddi Íslandsbanki Innheimtukerfi Creditinfo í stað IL+ sem þau höfðu nýtt við utanumhald löginnheimtu um árabil. „Innheimtukerfið er … Lesa áfram Hvernig Íslandsbanki sparar tíma og bætir yfirsýn með Innheimtukerfi Creditinfo

Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Hlutfallslega fleiri fyrirtæki hafa skilað hagnaði fyrir rekstrarárið 2021 heldur en árin á undan. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á þeim ársreikningum sem skilað hefur verið fyrir reikningsárið 2021. Almennur skilafrestur ársreikninga er út ágúst en nú þegar hefur tæpur helmingur virkra fyrirtækja skilað ársreikningi. Í greiningu Creditinfo var litið sérstaklega til fyrirtækja … Lesa áfram Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Hvernig Snjallákvörðun Creditinfo skapar samkeppnisforskot fyrir FLEX

Þrátt fyrir að hafa aðeins starfað í rúmt ár hefur bílaleigan FLEX rutt sér til rúms á íslenskum markaði með notendavænum lausnum við langtímaleigu á nýjum bifreiðum til fyrirtækja og einstaklinga. Stuttu eftir að FLEX hóf starfsemi fór fyrirtækið að nýta sér Snjallákvörðun Creditinfo við ákvörðunartöku um greiðslugetu viðskiptavina sinna með góðum árangri að sögn … Lesa áfram Hvernig Snjallákvörðun Creditinfo skapar samkeppnisforskot fyrir FLEX

Sjálfbærnivegferð Evrópusambandsins er komin til Íslands

Larry Fink, forstjóri BlackRock, stærsta sjóðastýringafyrirtæki heims, skrifar árlega opið bréf til forstjóra annarra fyrirtækja. Bréfið er víða lesið og rætt, enda er BlackRock eigandi í mörgum fyrirtækjum fyrir hönd fjárfesta sinna. Árið 2020 sló Fink nýjan tón í skrifum sínum. Þema Fink það ár var sjálfbærni, þar sem hann segir: „Vitundavakning er að eiga … Lesa áfram Sjálfbærnivegferð Evrópusambandsins er komin til Íslands