Spurt og svarað um uppfært Lánshæfismat Creditinfo

Lánshæfismat Creditinfo var nýlega uppfært í samræmi við nýja reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust og er uppfært lánshæfismat aðgengilegt á Mitt Creditinfo.  Hér er hægt að finna almennar upplýsingar um uppfærsluna. Við uppfærslu á lánshæfismatinu getur vægi einstakra þátta sem liggja til grundvallar matinu eftir atvikum minnkað eða aukist, nýir þættir teknir … Lesa áfram Spurt og svarað um uppfært Lánshæfismat Creditinfo

Uppfærsla á viðskiptamannavaktinni

Viðskiptamannavaktin hjálpar daglega fjölmörgum fyrirtækjum á Íslandi að að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum í því skyni að lágmarka afskriftir og halda reikningsviðskiptum eins góðum og kostur er. Viðskiptasafnið vaktar breytingar sem kunna að verða á lánshæfi og vanskilastöðu viðskiptavina þinna og tilkynnir um þær með tölvupósti. Jafnframt veitir mælaborð … Lesa áfram Uppfærsla á viðskiptamannavaktinni

Uppfært lánshæfismat einstaklinga

Lánshæfismat Creditinfo er mat á líkum þess að þú munir standa við skuldbindingar þínar og er notað af bönkum og ýmsum aðilum sem veita fjárhagslega fyrirgreiðslu.  Til að tryggja að lánshæfismatið sé eins nákvæmt og áreiðanlegt og mögulegt er hverju sinni er líkanið á bak við lánshæfismatið uppfært reglulega af sérfræðingum Creditinfo.  Nýjasta uppfærsla Creditinfo … Lesa áfram Uppfært lánshæfismat einstaklinga

Össur hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2023

Össur hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni árið 2023. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í sér að fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið sem þau starfa í og hámarki þannig fjárhagslegan árangur sinn. https://vimeo.com/878219702?share=copy Í umsögn dómnefndar kemur fram að Össur hafi um árabil látið sig … Lesa áfram Össur hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2023

Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun 2023

Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Klak - Icelandic Startups fyrir framúrskarandi nýsköpun árið 2023. Héðinn hf er leiðandi fyrirtæki í málmiðnaði og véltækni og sinnir fjölbreyttri þjónustu við sjávarútveg, stóriðjufyrirtæki og orkuframleiðendur innanlands og utan. Félagið var stofnað árið 1922 og fagnaði því 100 ára afmæli í fyrra. https://vimeo.com/878218586?share=copy Í umsögn dómnefndar kemur fram … Lesa áfram Héðinn hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun 2023