Í ár kynnir Creditinfo lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í fjórtánda sinn. Listinn verður gerður opinber við hátíðlega athöfn í haust og með útgáfu veglegs sérblaðs sem fylgir Morgunblaðinu. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast Framúrskarandi þurfa fyrirtækin … Lesa áfram Nýir mælikvarðar Framúrskarandi fyrirtækja
