Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

1. september 2023 tekur gildi ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust. Reglugerðin hefur áhrif á starfsemi Creditinfo og þ.a.l. á þá einstaklinga og lögaðila sem skráðir eru á vanskilaskrá og við vinnslu á skýrslu um lánshæfi einstaklinga og fyrirtækja. Áskrifendur Creditinfo munu einnig finna fyrir breytingum á þjónustuvef Creditinfo auk breytinga í … Lesa áfram Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

Creditinfo hlýtur hæstu einkunn sjálfbærnimatsfyrirtækisins Anthesis 

Ráðgjafafyrirtækið Anthesis hefur lagt mat á sjálfbærniþætti í rekstri Creditinfo Group og gefið fyrirtækinu hæstu mögulegu einkunn eða „High Overall Maturity Score“.   Einkunnin er veitt í ljósi áherslu Creditinfo á sjálfbærni í eigin rekstri sem og vegna útgáfu Veru, sjálfbærniviðmóts Creditinfo.   „Creditinfo kappkostar við að vera leiðandi í upplýsingamiðlun fyrir fjármálakerfið og er upplýsingagjöf á … Lesa áfram Creditinfo hlýtur hæstu einkunn sjálfbærnimatsfyrirtækisins Anthesis 

PEP og Sanctions gagnagrunnar frá Creditinfo 

Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins námu sektir sem eftirlitsaðilar hafa lagt á tilkynningarskylda aðila, vegna ónægs eftirlits vegna laga um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, samtals 61 milljónum króna á síðasta ári. Í samantektinni kom m.a. fram að sektirnar snúa flestar að því að félögin könnuðu ekki nægilega vel viðskiptavini sína með tillit til þess hvort þau sæta alþjóðlegum þvingunaraðgerðum (Sanctions) eða hafi stjórnmálaleg … Lesa áfram PEP og Sanctions gagnagrunnar frá Creditinfo 

Ný form félagaþáttöku aðgengileg á þjónustuvef Creditinfo

Áskrifendur Creditinfo hafa um árabil geta sótt upplýsingar um hlutafélagaþátttöku einstaklinga á þjónustuvef Creditinfo. Í þeirri skýrslu var hægt að sjá hvort viðkomandi einstaklingur hefði tengsl við einhver hlutafélög og ef svo er, hvernig þeim tengslum var háttað. Nú er hægt að sækja upplýsingar um tengsl einstaklinga við enn fleiri félagaform og hefur því skýrsla … Lesa áfram Ný form félagaþáttöku aðgengileg á þjónustuvef Creditinfo

Áreiðanleg framkvæmd áreiðanleikakannana

Tilkynningarskyldir aðilar hafa þurft að bregðast hratt við nýjum veruleika til að uppfylla skyldur vegna laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Hafa þeir m.a. þurft að afla viðunandi upplýsinga um raunverulega eigendur fyrirtækja, sanna deili á forsvarsmönnum þeirra, athuga stjórnmálaleg tengsl og kanna stöðu þeirra gagnvart alþjóðlegum þvingunarlistum. Slík upplýsingaöflun krefst mikillar nákvæmni, … Lesa áfram Áreiðanleg framkvæmd áreiðanleikakannana