Sjálfbærniupplýsingar fyrirtækja birtast á fjölmörgum stöðum og á mismunandi tíma. Stór fyrirtæki birta gjarnan mikið magn sjálfbærniupplýsinga í ársskýrslum á meðan smá og meðalstór fyrirtæki birta minna magn upplýsinga. Það þýðir hins vegar ekki að upplýsingarnar séu ekki til eða ekki sé hægt að meta þá áhættu sem fyrirtæki standa frammi fyrir þegar kemur að … Lesa áfram Hvernig tala ég við Veru?
Gögn frá Creditinfo notuð við íslenskun GPT4
Bandaríska tæknifyrirtækið OpenAI gaf nýlega út uppfærslu á gervigreindarlíkaninu GPT þar sem fram kom að íslenska var valin fyrst tungumála, utan ensku, í þróunarfasa þess. Í frétt Stjórnarráðsins um málið kemur fram að 40 sjálfboðaliðar hafi unnið að því síðustu vikur, á vegum máltæknifyrirtækisins Miðeindar í samstarfi við OpenAI, að þjálfa nýjustu útgáfuna, GPT-4, í … Lesa áfram Gögn frá Creditinfo notuð við íslenskun GPT4
Þú finnur sterkasta markhópinn hjá Creditinfo
Creditinfo hefur að geyma stærsta gagnagrunn fyrirtækjaupplýsinga á Íslandi. Á þeim grundvelli nálgast fjöldinn allur af viðskiptavinum Creditinfo upplýsingar til að taka markvissari ákvarðanir í viðskiptum. Á meðal þess sem hægt er að nálgast hjá Creditinfo eru markhópalistar yfir tiltekin fyrirtæki. Hægt er að sækja lista yfir stærstu fyrirtæki landsins eftir veltu, eignum eða starfsmannafjölda, … Lesa áfram Þú finnur sterkasta markhópinn hjá Creditinfo
Hvernig verður lánshæfismat til?
Lánshæfismat Creditinfo hefur verið nýtt af fjölmörgum fyrirtækjum á Íslandi við að meta viðskiptavini með góðum árangri. Lánshæfismat fyrirtækja byggir á stærsta grunni viðskiptaupplýsinga á Íslandi og metur líkurnar á vanskilum tólf mánuði fram í tímann. Með Lánshæfismati fyrirtækja er hægt að leggja mat á hvort fyrirtæki sé líklegt til að standa við skuldbindingar sínar … Lesa áfram Hvernig verður lánshæfismat til?
Þekkir þú viðskiptavininn?
Í nýlegri úttekt Viðskiptablaðsins kemur fram að á árinu 2022 sektuðu eftirlitsaðilar tilkynningarskylda aðila um samtals 61 milljón króna fyrir að hafa ekki fylgt lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fullnægjandi hætti. Eftirlit með framkvæmd laganna hefur verið eflt til muna og sú skýlausa krafa gerð að tilkynningarskyldir aðilar sinni þeim skyldum sem á … Lesa áfram Þekkir þú viðskiptavininn?