Upplýst er í grein Ingu Sæland, þingkonu og formanns Flokks fólksins, í Morgunblaðinu 11. febrúar sl., undir yfirskriftinni „Bönnum þessa starfsemi Creditinfo", að flokkurinn hyggist leggja fram á Alþingi frumvarp um að banna miðlæga vinnslu á fjárhagsupplýsingum. Að baki liggur vilji til þess að hver og einn lánveitandi noti bara eigin gögn við ákvarðanir um lánveitingar. Dregin er ályktun … Lesa áfram Um miðlun fjárhagsupplýsinga
Nýr þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar
Fjölmiðlavakt Creditinfo hefur fengið uppfærðan þjónustuvef. Á þjónustuvefnum er hægt að nálgast allt vaktað efni, leita í gagnagrunni Fjölmiðlavaktarinnar og margt fleira á einum stað. Nýr þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar er nú aðgengilegur á sama stað og hægt er að nálgast fjárhagsupplýsingar frá Creditinfo. Nýr og betri þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar svarar kalli fjölmargra viðskiptavina Creditinfo um að geta haft betri yfirsýn … Lesa áfram Nýr þjónustuvefur Fjölmiðlavaktarinnar
Nýttu fjölmiðlaupplýsingar til að taka betri ákvarðanir í viðskiptum
Engin ein rétt leið er til að leggja mat á hvort rétt sé að hefja viðskiptasamband við fyrirtæki. Eitt er þó víst að til þess að taka upplýsta ákvörðun um viðskipti er nauðsynlegt að hafa aðgang að áreiðanlegum gögnum. Þess vegna skiptir máli að hafa aðgang að Creditinfo til að fletta upp helstu fjárhagsupplýsingum um … Lesa áfram Nýttu fjölmiðlaupplýsingar til að taka betri ákvarðanir í viðskiptum
Hvernig nota ég gögn frá Creditinfo til að taka ákvörðun um nýja viðskiptavini?
Það skiptir sköpum í rekstri fyrirtækja að taka upplýstar ákvarðanir um nýja viðskiptavini. Miklar fjárhæðir geta tapast ef þú hleypir illa reknum fyrirtækjum í reikningsviðskipti og góður rekstur getur grundvallast á því að stunda viðskipti við traust fyrirtæki. Með aðgangi að Creditinfo hefur þú aðgang að stærsta safni fjármálaupplýsinga á Íslandi. Þær upplýsingar eru til … Lesa áfram Hvernig nota ég gögn frá Creditinfo til að taka ákvörðun um nýja viðskiptavini?
Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru
Frá því að kórónuveirunnar varð fyrst vart í Wuhan í Kína fyrir um hálfu ári síðan hefur heldur betur hrikt í stoðum fjármálakerfa heimsins. Ríkisstjórnir hafa nauðbeygðar sett á samkomubann og aðrar takmarkanir til að hefta útbreiðslu veirunnar. Afleiðingarnar hafa verið óvenjumiklar í sögulegu samhengi og eftirspurn í hagkerfinu hefur nánast þurrkast upp í ákveðnum geirum. Í kjölfarið hefur hlutabréfaverð hrunið á mörkuðum heimsins og olíuverð hefur náð sögulegum lægðum. Flugferðir eru skyndilega bara til í minningunni og flugstöðvar eru jafntómar og New … Lesa áfram Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru