Áskrifendur Creditinfo hafa um árabil getað nálgast skýrslu um Endanlega eigendur fyrirtækja. Í skýrslunni er hægt að sjá nöfn eigenda, hver eignarhlutur þeirra er og í gegnum hvaða fyrirtæki tengslin eru. Nú er hægt að rekja enn betur eignartengsl fyrirtækja með nýrri myndrænni framsetningu í skýrslunni um Endanlega eigendur. Eigendakeðjan er rakin myndrænt fyrir alla … Lesa áfram Myndræn framsetning á Endanlegum eigendum fyrirtækja
LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo
LSR hefur tekið í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo. Með lausninni eru niðurstöður greiðslumats fyrir umsækjendur sjóðsfélaga LSR um húsnæðislán reiknaðar út á sjálfvirkan hátt og byggjast á þeim upplýsingum sem sóttar eru samkvæmt umboði sem lánsumsækjandi veitir. Aukin áhersla á sjálfvirkar lausnir Fyrirtæki hafa í auknum mæli bætt sjálfvirkum lausnum við vöruframboð … Lesa áfram LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo
Kórónuveiran og fjármál heimilanna
Kórónufaraldurinn (COVID-19) mun koma til með að hafa gríðarleg áhrif á fjárhag fjölmargra heimila á næstu vikum og mánuðum. Við tókum saman nokkur góð ráð um hvernig mætti best takast á við þær áskoranir sem eru fram undan eru þannig að langtímaáhrifin á fjárhag heimilisins verði sem allra minnst. Greiðsluhlé og frystingar afborgana Flestir lánveitendur … Lesa áfram Kórónuveiran og fjármál heimilanna
Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna
Vextir á húsnæðislánum er í sögulegu lágmarki og er því góður tími til að skoða hvort það borgi sig að endurfjármagna fasteignalán. Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti mikið síðustu misseri og lánveitendur fylgja eftir með því að bjóða lægri vexti. Með minni vaxtakostnaði er hægt að spara háar fjárhæðir yfir lánstímann. Stýrivextir Seðlabankans Að endurfjármagna er … Lesa áfram Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna
COVID-19 í fjölmiðlum
Fátt annað kemst að í umfjöllun fjölmiðla annað en kórónaveiran (COVID-19). Allt frá því að veiran greindist fyrst í Wuhan í Kína í kringum áramótin hefur fjöldi frétta um málið á Íslandi stigmagnast samkvæmt gögnum frá Fjölmiðlavakt Creditinfo. Á myndinni hér fyrir neðan sést hvernig umfjöllun íslenskra fjölmiðla hefur þróast frá 1. janúar 2020 til … Lesa áfram COVID-19 í fjölmiðlum