


-
Hvernig Snjallákvörðun Creditinfo skapar samkeppnisforskot fyrir FLEX
Þrátt fyrir að hafa aðeins starfað í rúmt ár hefur bílaleigan FLEX rutt sér til rúms á íslenskum markaði með notendavænum lausnum við langtímaleigu á nýjum bifreiðum til fyrirtækja og einstaklinga. Stuttu eftir að FLEX hóf starfsemi fór fyrirtækið að nýta sér Snjallákvörðun Creditinfo við ákvörðunartöku um greiðslugetu viðskiptavina sinna með góðum árangri að sögn… Read more
-
Sjálfbærnivegferð Evrópusambandsins er komin til Íslands
Larry Fink, forstjóri BlackRock, stærsta sjóðastýringafyrirtæki heims, skrifar árlega opið bréf til forstjóra annarra fyrirtækja. Bréfið er víða lesið og rætt, enda er BlackRock eigandi í mörgum fyrirtækjum fyrir hönd fjárfesta sinna. Árið 2020 sló Fink nýjan tón í skrifum sínum. Þema Fink það ár var sjálfbærni, þar sem hann segir: „Vitundavakning er að eiga… Read more
Follow My Blog
Get new content delivered directly to your inbox.