Hversu skilvísir eru þínir viðskiptavinir?

Sjáðu viðskiptavini sem draga greiðslur og eru áhættusamir. Kynntu þér miðlun greiðsluhegðunarupplýsinga til Creditinfo. Áskrifendum Creditinfo gefst kostur á að fá yfirlit yfir greiðsluhegðun viðskiptavina sinna svo þeir geti lagt betra mat á útlánaáhættu. Einnig fá þeir 40% afslátt af skýrslu á þjónustuvef Creditinfo sem sýnir greiðsluhegðun fyrirtækja og lagt þannig mat á hvernig viðskiptavinir … Lesa áfram Hversu skilvísir eru þínir viðskiptavinir?

Ertu að fletta upp í vanskilaskránni þegar þú ættir að vera að skoða lánshæfismat?

Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Fyrirtæki hafa um árabil nýtt sér vanskilaskrá Creditinfo til að leggja mat á viðskiptavini og greina áhættu í rekstri sínum. Það er mikilvægt að vita hvort tilvonandi eða núverandi … Lesa áfram Ertu að fletta upp í vanskilaskránni þegar þú ættir að vera að skoða lánshæfismat?

Erlendar lánshæfisskýrslur aðgengilegar á þjónustuvef

Áskrifendum gefst nú kostur á að fletta upp ítarlegum upplýsingum um erlend fyrirtæki á þjónustuvef Creditinfo. Áskrifendur að þjónustuvef Creditinfo hafa nú aðgang að ítarlegum fyrirtækjaupplýsingum og lánshæfismati valinna erlendra fyrirtækja. Lánshæfisskýrslurnar reynast vel við að meta og draga úr áhættu í viðskiptum milli landa.  Samkvæmt könnun Íslandsstofu hafði rétt rúmur helmingur þátttökufyrirtækja lent í … Lesa áfram Erlendar lánshæfisskýrslur aðgengilegar á þjónustuvef

Er komið að framkvæmdum?

Húsfélög eru nú í betur stakk búin til að taka upplýsta ákvörðun um val á verktaka Þegar framkvæmdir standa fyrir dyrum hjá húsfélaginu geta traustar upplýsingar og staðreyndir um verktaka og framkvæmdaraðila skipt miklu máli fyrir farsæl viðskipti og örugg verklok. Með því að kanna lánshæfismat þeirra fyrirtækja sem húsfélagið fær tilboð hjá í verkið … Lesa áfram Er komið að framkvæmdum?

Hvernig er hægt að bæta lánshæfismat?

Hvað getur þú gert til að bæta lánshæfismatið hjá þínu fyrirtæki? Gott lánshæfismat gefur góða vísbendingu um heilbrigðan rekstur fyrirtækis. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta grunni viðskiptaupplýsinga á Íslandi og leggur ítarlegt mat á líkunum á því að fyrirtæki fari í vanskil á næstu tólf mánuðum. Lánshæfismatið er birt á skalanum eitt til tíu þar … Lesa áfram Hvernig er hægt að bæta lánshæfismat?