Nýskráningum á vanskilaskrá fjölgar

Nýskráningum á vanskilaskrá hefur fjölgað lítillega á síðustu 6 mánuðum eftir stöðuga fækkun síðustu ára. Yfir þúsund manns á aldrinum tuttugu og eins til tuttugu og fjögurra ára eru á vanskilaskrá samkvæmt nýjustu gögnum frá Creditinfo sem voru til umfjöllunar í fréttum Stöðvar 2 laugardagskvöldið síðastliðið. Þá hefur nýskráningum á vanskilaskrá farið fjölgandi á síðustu … Lesa áfram Nýskráningum á vanskilaskrá fjölgar

Þekktu viðskiptavini þína betur

Viðskiptasafnsgreining Creditinfo sýnir þína markaðshlutdeild og hjálpar þér að draga úr hættunni á töpuðum kröfum. Hver er þín markaðhslutdeild? Hversu heilbrigt er viðskiptasafnið þitt? Veist þú hversu stórt hlutfall þinna viðskiptavina stendur í skilum? Með viðskiptasafnsgreiningu Creditinfo er hægt að fá heildstætt mat á þína markaðshlutdeild og stöðu þinna viðskiptavina með traustum gögnum úr fyrirtækjaskrá, … Lesa áfram Þekktu viðskiptavini þína betur

Aukið öryggi viðskipta við verktaka

Creditinfo hefur nú gert öllum kleift að fletta upp í stærsta safni viðskiptaupplýsinga á Íslandi án áskriftar „Hingað til hafa þetta bara verið fyrirtæki í reikningsviðskiptum og lánsviðskiptum sem hafa nýtt þessa vöru, en nú erum við að opna þetta fyrir alla. Þannig að einstaklingar sem eru að fara í viðskipti við fyrirtæki eða verktaka … Lesa áfram Aukið öryggi viðskipta við verktaka

Hvernig nýtist lánshæfismat við ákvarðanatöku?

Lánshæfismat Creditinfo hjálpar þér að taka betri ákvarðanir um þína viðskiptavini. Nú er öllum fært að kanna upplýsingar um lánshæfi fyrirtækja á heimasíðu Creditinfo án áskriftar. En hvernig nýtist lánshæfismat fyrirtækja við ákvarðanatöku? Áður en viðskiptasamband hefst er öllum mikilvægt að draga fram eins ítarlegar upplýsingar um viðskiptavininn og kostur er á. Með stórauknu aðgengi … Lesa áfram Hvernig nýtist lánshæfismat við ákvarðanatöku?

Nýttu þér kosti viðskiptasafnsins til fulls

Viðskiptasafnið gerir fyrirtækjum kleift að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum í því skyni að stýra betur áhættu. En hvernig virkar þetta? Fáðu betri yfirsýn og taktu betri ákvarðanir með því að nýta þér kosti viðskiptasafnsins til fulls. Viðskiptamannavakt Creditinfo - Leiðbeiningar from Creditinfo Ísland on Vimeo. Í meðfylgjandi myndbandi er … Lesa áfram Nýttu þér kosti viðskiptasafnsins til fulls