Píeta samtökin njóta góðs af jólasöfnun starfsfólks Creditinfo

Píeta samtökin hafa fengið afhentar 1.368.150 krónur sem söfnuðust í árlegri góðgerðarviku starfsfólks Creditinfo. Söfnunarféð var afhent Píeta samtökunum miðvikudaginn 16. desember við starfsstöð samtakanna á Baldursgötu í Reykjavík. Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta, tók við framlaginu fyrir hönd samtakanna. Undanfarin ár hefur Creditinfo valið að senda ekki út jólakort, en leggja þess í stað starfsfólki fyrirtækisins lið … Lesa áfram Píeta samtökin njóta góðs af jólasöfnun starfsfólks Creditinfo

Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19

Creditinfo hefur hannað mælikvarða á óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna COVID-faraldursins. Mælikvarðinn nefnist COVID-váhrifamat (e. COVID Impact Score) og birtist með lánshæfismati fyrirtækja inn á þjónustuvef Creditinfo. Verkefnið er samvinnuverkefni Creditinfo á Íslandi, Eistlandi, Lettlandi og Tékklandi. Váhrifamatið styður við lánshæfismat fyrirtækja Líkanið á bak við útreikning lánshæfismatsins byggir á gögnum sem taka enn ekki … Lesa áfram Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19

Engan tíma má missa í baráttunni – Viðtal við Brynju Baldursdóttur í Markaðnum 22. apríl 2020

Á næstu dögum og vikum þarf að meta nokkur þúsund fyrirtæki sem standa höllum fæti og ákveða hvort og hvaða úrræði standi þeim til boða. Lykilatriði er að ákvörðunin sé hlutlaus og byggð á gögnum en ekki huglægu mati. Brynja Baldursdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi var í ítarlegu viðtali í Markaðnum þann 22. apríl 2020. … Lesa áfram Engan tíma má missa í baráttunni – Viðtal við Brynju Baldursdóttur í Markaðnum 22. apríl 2020

Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru

Frá því að kórónuveirunnar varð fyrst vart í Wuhan í Kína fyrir um hálfu ári síðan hefur heldur betur hrikt í stoðum fjármálakerfa heimsins. Ríkisstjórnir hafa nauðbeygðar sett á samkomubann og aðrar takmarkanir til að hefta útbreiðslu veirunnar. Afleiðingarnar hafa verið óvenjumiklar í sögulegu samhengi og eftirspurn í hagkerfinu hefur nánast þurrkast upp í ákveðnum geirum. Í kjölfarið hefur hlutabréfaverð hrunið á mörkuðum heimsins og olíuverð hefur náð sögulegum lægðum. Flugferðir eru skyndilega bara til í minningunni og flugstöðvar eru jafntómar og New … Lesa áfram Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru

Kórónuveiran og fjármál heimilanna

Kórónufaraldurinn (COVID-19) mun koma til með að hafa gríðarleg áhrif á fjárhag fjölmargra heimila á næstu vikum og mánuðum. Við tókum saman nokkur góð ráð um hvernig mætti best takast á við þær áskoranir sem eru fram undan eru þannig að langtímaáhrifin á fjárhag heimilisins verði sem allra minnst. Greiðsluhlé og frystingar afborgana Flestir lánveitendur … Lesa áfram Kórónuveiran og fjármál heimilanna