Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Vextir á húsnæðislánum er í sögulegu lágmarki og er því góður tími til að skoða hvort það borgi sig að endurfjármagna fasteignalán. Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti mikið síðustu misseri og lánveitendur fylgja eftir með því að bjóða lægri vexti. Með minni vaxtakostnaði er hægt að spara háar fjárhæðir yfir lánstímann. Stýrivextir Seðlabankans Að endurfjármagna er … Lesa áfram Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

COVID-19 í fjölmiðlum

Fátt annað kemst að í umfjöllun fjölmiðla annað en kórónaveiran (COVID-19). Allt frá því að veiran greindist fyrst í Wuhan í Kína í kringum áramótin hefur fjöldi frétta um málið á Íslandi stigmagnast samkvæmt gögnum frá Fjölmiðlavakt Creditinfo. Á myndinni hér fyrir neðan sést hvernig umfjöllun íslenskra fjölmiðla hefur þróast frá 1. janúar 2020 til … Lesa áfram COVID-19 í fjölmiðlum