Hverjar eru heimildir áskrifenda til innsendingar vanskilamála?

Ein mikilvægasta forsenda ábyrgra lánveitinga er að til staðar séu greinargóðar upplýsingar um fjárhagslega stöðu lántakenda. Samkvæmt lögum um neytendalán mega lánveitendur ekki lána ef greiðslugeta eða mat á lánshæfi sýnir fram á að væntanlegur lántaki sé mögulega ekki borgunarmaður fyrir skuldinni. Þannig ber lánveitandi ábyrgð á að ganga úr skugga um að lántaki sé … Lesa áfram Hverjar eru heimildir áskrifenda til innsendingar vanskilamála?

Um miðlun fjárhagsupplýsinga

Upplýst er í grein Ingu Sæland, þingkonu og formanns Flokks fólksins, í Morgunblaðinu 11. febrúar sl., undir yfirskriftinni „Bönnum þessa starfsemi Creditinfo", að flokkurinn hyggist leggja fram á Alþingi frumvarp um að banna miðlæga vinnslu á fjárhagsupplýsingum. Að baki liggur vilji til þess að hver og einn lánveitandi noti bara eigin gögn við ákvarðanir um lánveitingar. Dregin er ályktun … Lesa áfram Um miðlun fjárhagsupplýsinga

Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.

Dagný Dögg Franklínsdóttir Dagný Dögg Franklínsdóttir, forstöðumaður viðskiptastýringar Creditinfo, skrifar um hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum í Markaðinum - viðskiptablaði Fréttablaðsins. Flest viljum við geta gengið frá kaupum á bíl, leigutryggingu eða greiðslumati hratt og vel. Fengið bílalán eða leigutryggingu stafrænt og í rauntíma. Til þess að það sé hægt þarf að byggja upp traust á milli skuldara og lánveitanda hratt og … Lesa áfram Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.

Kórónuveiran og fjármál heimilanna

Kórónufaraldurinn (COVID-19) mun koma til með að hafa gríðarleg áhrif á fjárhag fjölmargra heimila á næstu vikum og mánuðum. Við tókum saman nokkur góð ráð um hvernig mætti best takast á við þær áskoranir sem eru fram undan eru þannig að langtímaáhrifin á fjárhag heimilisins verði sem allra minnst. Greiðsluhlé og frystingar afborgana Flestir lánveitendur … Lesa áfram Kórónuveiran og fjármál heimilanna

Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Vextir á húsnæðislánum er í sögulegu lágmarki og er því góður tími til að skoða hvort það borgi sig að endurfjármagna fasteignalán. Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti mikið síðustu misseri og lánveitendur fylgja eftir með því að bjóða lægri vexti. Með minni vaxtakostnaði er hægt að spara háar fjárhæðir yfir lánstímann. Stýrivextir Seðlabankans Að endurfjármagna er … Lesa áfram Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna