Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Vextir á húsnæðislánum er í sögulegu lágmarki og er því góður tími til að skoða hvort það borgi sig að endurfjármagna fasteignalán. Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti mikið síðustu misseri og lánveitendur fylgja eftir með því að bjóða lægri vexti. Með minni vaxtakostnaði er hægt að spara háar fjárhæðir yfir lánstímann. Stýrivextir Seðlabankans Að endurfjármagna er … Continue reading Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Nýskráningum á vanskilaskrá fjölgar

Nýskráningum á vanskilaskrá hefur fjölgað lítillega á síðustu 6 mánuðum eftir stöðuga fækkun síðustu ára. Yfir þúsund manns á aldrinum tuttugu og eins til tuttugu og fjögurra ára eru á vanskilaskrá samkvæmt nýjustu gögnum frá Creditinfo sem voru til umfjöllunar í fréttum Stöðvar 2 laugardagskvöldið síðastliðið. Þá hefur nýskráningum á vanskilaskrá farið fjölgandi á síðustu … Continue reading Nýskráningum á vanskilaskrá fjölgar

Aukið öryggi viðskipta við verktaka

Creditinfo hefur nú gert öllum kleift að fletta upp í stærsta safni viðskiptaupplýsinga á Íslandi án áskriftar „Hingað til hafa þetta bara verið fyrirtæki í reikningsviðskiptum og lánsviðskiptum sem hafa nýtt þessa vöru, en nú erum við að opna þetta fyrir alla. Þannig að einstaklingar sem eru að fara í viðskipti við fyrirtæki eða verktaka … Continue reading Aukið öryggi viðskipta við verktaka

Hvað er lánshæfismat einstaklinga?

Lánshæfismat einstaklinga er notað til að meta lánshæfi og líkur á að þú standir í skilum þegar þú sækir um lán (t.d. húsnæðis- eða bílalán). Fyrirtæki sem þú stofnar til reikningsviðskipta hjá geta líka nýtt lánshæfismatið þitt og jafnvel vaktað breytingar á því til að meta hversu traustur lánsaðili þú ert. Lánveitendum er skylt samkvæmt … Continue reading Hvað er lánshæfismat einstaklinga?

Hvaða upplýsingar get ég séð um mig og fyrirtækið mitt hjá Creditinfo?

Upplýstar ákvarðanir í fjármálum eru mikilvægar bæði einstaklingum og fyrirtækjum og traustar, ábyggilegar og gagnlegar upplýsingar eru grundvöllur þess að hægt sé að taka góðar ákvarðanir á sviði fjármála. Hversu traustur lántakandi ert þú eða fyrirtækið þitt?Veist þú hvað þú eða fyrirtækið þitt skuldar?Ert þú eða fyrirtækið þitt á vanskilaskrá?Hvaða fyrirtæki vakta kennitölu þína eða … Continue reading Hvaða upplýsingar get ég séð um mig og fyrirtækið mitt hjá Creditinfo?