Hvaða upplýsingar get ég séð um mig og fyrirtækið mitt hjá Creditinfo?

Upplýstar ákvarðanir í fjármálum eru mikilvægar bæði einstaklingum og fyrirtækjum og traustar, ábyggilegar og gagnlegar upplýsingar eru grundvöllur þess að hægt sé að taka góðar ákvarðanir á sviði fjármála. Hversu traustur lántakandi ert þú eða fyrirtækið þitt?Veist þú hvað þú eða fyrirtækið þitt skuldar?Ert þú eða fyrirtækið þitt á vanskilaskrá?Hvaða fyrirtæki vakta kennitölu þína eða … Continue reading Hvaða upplýsingar get ég séð um mig og fyrirtækið mitt hjá Creditinfo?

Veistu hvaða fyrirtækjum þú tengist og hvernig?

Stjórnarmenn og varamenn í stjórnum bera samkvæmt lögum bæði skaðabóta- og refsiábyrgð vegna gjörða félags, athafna eða athafnaleysis. Á Mitt Creditinfo hafa einstaklingar með fyrirtækjatengsl aðgang að upplýsingum um félög sem þeir tengjast í gegnum stjórnarsetu, framkvæmdastjórn eða prókúruumboð samkvæmt gildandi skráningu í fyrirtækjaskrá RSK. Eftir innskráningu á þjónustuvefinn velur þú flipann Tengsl. Ef þú … Continue reading Veistu hvaða fyrirtækjum þú tengist og hvernig?

Veistu hvað þú skuldar?

Á Mitt Creditinfo má nálgast samantekt yfir skuldbindingar þínar sóttar frá bönkum og fjármálafyrirtækjum og þannig fá yfirlit yfir skuldir og greiðslubyrði af lánum. Þannig má til dæmis meta svigrúm til frekari lántöku. Í skuldastöðuyfirlitinu kemur líka fram ef þú ert í ábyrgð vegna skuldbindinga annarra. Upplýsingarnar ná til lánasamninga, skuldabréfa, yfirdráttar, kreditkorta og fjölgreiðslna. … Continue reading Veistu hvað þú skuldar?