Þessi félög voru mest í fréttum árið 2019

Fjölmiðlavakt Creditinfo hefur birt vikulega upplýsingar um tíðni frétta af stofnunum og fyrirtækjum í íslenskum fjölmiðlum í Viðskiptablaðinu. Í Áramótablaði Viðskiptablaðsins sem kom út nú á dögunum var farið yfir hvaða fyrirtæki og stofnanir voru mest í fréttum árið 2019. Líkt og fyrri ár eru stjórnmálin fyrirferðamikil í fréttum. Sjálfstæðisflokkurinn vermir efsta sætið yfir þau … Continue reading Þessi félög voru mest í fréttum árið 2019

Hvernig nýtist Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo?

Hægt er með einföldum hætti að ná utan um allar fréttir sem hafa birst um þitt fyrirtæki á árinu sem er að líða með Fjölmiðlaskýrslu Creditinfo. Skýrslan tekur fyrir fjölmiðlaumfjöllun ársins 2019 og er afhent í janúar. Fjölmiðlaskýrslan er ómissandi fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja hafa heildarsýn yfir fréttirnar sem skipta þau mestu máli. … Continue reading Hvernig nýtist Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo?

Samfélagsmiðlavöktun Creditinfo

Áskrifendur að Fjölmiðlavakt Creditinfo geta nú vaktað umræðu á samfélagsmiðlum. Fjölmiðlavakt Creditinfo hefur í fleiri áratugi gert íslenskum fyrirtækjum kleift að vakta umfjöllun um sig í sjónvarpi, útvarpi, dagblöðum og á netmiðlum. Nú geta áskrifendur Fjölmiðlavaktarinnar einnig vaktað umfjöllun á samfélagsmiðlum. Með samfélagsmiðlavöktun er hægt að vakta umræðu um þitt fyrirtæki á samfélagsmiðlum bæði á … Continue reading Samfélagsmiðlavöktun Creditinfo

Svona notar þú þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar

Til að Fjölmiðlavaktin nýtist sem best er gott að styðjast við Þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar. Á þjónustuvefnum er hægt að sjá allt vaktað efni, flokka það eftir tímabili, miðlum, innihaldsgreiningu og fréttaskori. Einnig er hægt að nálgast Fréttasafn Fjölmiðlavaktarinnar. Til að skrá þig inn á Þjónustuvefinn ferð þú á creditinfo.is og velur „Fyrirtækjaþjónusta“ undir „Innskráning“ efst í … Continue reading Svona notar þú þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar

Hvernig fjalla fjölmiðlar um þig?

Hefur þú yfirsýn yfir þær fréttir sem hafa verið birtar um þitt fyrirtæki? Veist þú hvernig þú stendur í samanburði við önnur fyrirtæki í sömu atvinnugrein? Eru jöfn kynjahlutföll hjá talsmönnum þíns fyrirtækis í sjónvarps- og útvarpsfréttum? Hægt er með einföldum hætti að ná utan um allar fréttir sem hafa birst um þitt fyrirtæki á … Continue reading Hvernig fjalla fjölmiðlar um þig?