Fimm leiðir til að bæta fjölmiðlaumfjöllun um þitt fyrirtæki

Fátt er fyrirtækjum verðmætara en jákvæð ímynd þeirra í fjölmiðlum. Jákvæð fjölmiðlaumfjöllun leiðir ekki einungis af sér aukin viðskipti heldur stuðlar hún einnig að góðum starfsanda. Fyrirtæki geta ekki stýrt allri fjölmiðlaumfjöllun um sig en þau geta styrkt sína stöðu með því að koma jákvæðum skilaboðum áleiðis og eins með að svara gagnrýni og neikvæðum … Continue reading Fimm leiðir til að bæta fjölmiðlaumfjöllun um þitt fyrirtæki

Leiðir að betri fjölmiðlaumfjöllun

Kári Finnsson viðskiptastjóri hjá Creditinfo skrifar um leiðir til að hafa áhrif á fjölmiðlaumfjöllun í Markaðnum í dag. Fátt er fyrirtækjum verðmætara en jákvæð ímynd þeirra í fjölmiðlum. Jákvæð fjölmiðlaumfjöllun leiðir ekki einungis af sér aukin viðskipti heldur hvetur hún einnig starfsfólk áfram til góðra verka. Að sama skapi getur neikvæð fjölmiðlaumfjöllun haft mjög skaðleg … Continue reading Leiðir að betri fjölmiðlaumfjöllun