Hægir á afkomu byggingafyrirtækja

Eftir mikinn vöxt síðastliðin ár hefur afkoma fyrirtækja í byggingageiranum minnkað lítillega frá árinu 2017 til 2018. Afkoma fyrirtækja í byggingariðnaði er farin að dragast saman eftir mikinn vöxt frá árinu 2011. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á rekstrarniðurstöðum þeirra byggingarfyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2018. Fjallað var um greiningu Creditinfo … Continue reading Hægir á afkomu byggingafyrirtækja

Hvatningarverðlaun – framúrskarandi nýsköpun 2018

NOX Medical - Nýsköpunarverðlaun Framúrskarandi fyrirtæki 2018 from Creditinfo Ísland on Vimeo. Nox Medical hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu fyrir framúrskarandi nýsköpun 2018. Það var mat dómnefndar að Nox Medical sé einstakt dæmi um öflugt nýsköpunarstarf sem byggir fyrst og fremst á hugviti og þekkingu. Hátæknifyrirtækið Nox Medical þróar og selur byltingarkenndar lausnir á sviði … Continue reading Hvatningarverðlaun – framúrskarandi nýsköpun 2018

Hvatningarverðlaun – framúrskarandi samfélagsábyrgð 2018

EFLA - Hvatningarverðlaun fyrir samfélagsábyrgð Framúrskarandi fyrirtækja 2018 from Creditinfo Ísland on Vimeo. Efla ehf. hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð fyrirtækja. Dómnefndina að þessu sinni skipuðu Þorsteinn Kári Jónsson varaformaður Festu, Sæmundur Sæmundsson forstjóri Borgunar og Fanney Karlsdóttir verkefnastjóri Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Forsætisráðuneytinu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að samfélagsábyrgð fyrirtækisins … Continue reading Hvatningarverðlaun – framúrskarandi samfélagsábyrgð 2018

Framúrskarandi fyrirtæki 2018 í Eldborg Hörpu

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu 14. nóvember fyrir rekstrarárið 2017. Á listanum þessu sinni eru 865 fyrirtæki eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi. Samherji er í efsta sæti listans líkt og á síðastliðnu ári og þar á eftir kemur Marel, Landsvirkjun og Alcoa Fjarðaál. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir … Continue reading Framúrskarandi fyrirtæki 2018 í Eldborg Hörpu

Geta framúrskarandi fyrirtæki lært eitthvað af ensku deildinni?

Nú þegar enska úrvalsdeildin er hafin að nýju er ekki úr vegi að rýna hvort hægt er að draga lærdóm af liðsstjórum ensku deildarinnar og nýta við rekstur framúrskarandi fyrirtækja. Eftirfarandi grein birtist á bloggi Coremetrix og kannar þætti sem gætu hafa haft áhrif á að Chelsea urðu enskir deildarmeistarar 2016-2017. Aðgengi að fjármagni virðist … Continue reading Geta framúrskarandi fyrirtæki lært eitthvað af ensku deildinni?