Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?

Færst hefur í aukana að fyrirtæki verði fyrir tjóni vegna svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Þá hafa óprúttnir aðilar nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala og í sumum tilfellum jafnvel með gott lánshæfismat. Með þessum hætti geta þeir sem standa á bak við svikastarfsemina sótt sér vörur fyrir miklar upphæðir … Lesa áfram Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?

Ársreikningum skilað fyrr

Alls hefur 16.290 ársreikningum verið skilað til ársreikningaskrár fyrir reikningsárið 2020. Á sama tíma í fyrra var 15.504 ársreikningum skilað til ársreikningaskrár. Þetta jafngildir fjölgun á skiluðum ársreikningum um 5% á milli ára. Á grafinu hér fyrir ofan sést samanburður á uppsöfnuðum fjölda ársreikninga fyrir skilaárið 2019 og 2020. Frá janúar til júlí má greina þó nokkra hlutfallslega aukningu … Lesa áfram Ársreikningum skilað fyrr

Birgjamat Creditinfo

Traustir og áreiðanlegir birgjar eru lykilatriði í góðum rekstri. Til að tryggja að allir hlekkir í rekstrinum eru sem áhættuminnstir þarf að hafa góða yfirsýn yfir rekstrarhæfi birgja. Til að öðlast þessa yfirsýn er þörf á áreiðanlegum upplýsingum og skýru verklagi . Creditinfo hefur um nokkurt skeið framkvæmt sérhannað birgjamat á bæði erlendum og innlendum … Lesa áfram Birgjamat Creditinfo

Fjölbreyttar leiðir til að nálgast ársreikningaupplýsingar hjá Creditinfo

Áreiðanlegustu upplýsingar um rekstur fyrirtækja er oftast að finna í ársreikningum þeirra. Með upplýsingum úr ársreikningi er hægt að leggja mat á það hversu vel rekstur fyrirtækis hefur gengið síðustu ár, stærð fyrirtækisins, skuldsetningu og margt fleira. Creditinfo hefur að geyma stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi en á meðal þeirra eru upplýsingar úr ársreikningum íslenskra … Lesa áfram Fjölbreyttar leiðir til að nálgast ársreikningaupplýsingar hjá Creditinfo

73% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

Alls hafa 26.537 fyrirtæki skilað ársreikningi fyrir reikningsárið 2019. Það jafngildir rúmum 73% af öllum þeim fyrirtækjum sem skiluðu ársreikningi í fyrra. Þessir ársreikningar eru allir aðgengilegir áskrifendum Creditinfo á þjónustuvef Creditinfo eða í gegnum vefverslun. Eitt af skilyrðum fyrir því að teljast á meðal Framúrskarandi fyrirtækja fyrir rekstarárið 2019 er að skila ársreikningi á … Lesa áfram 73% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi