12,5% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

Samkvæmt lögum um ársreikninga (nr. 3/2006) ber félögum á Íslandi að skila ársreikningi eigi síðar en átta mánuðum eftir lok reikningsárs. Rúm 99% af þeim félögum, sem hafa skilað ársreikningi undanfarin ár, hafa sama uppgjörstímabil og almanaksárið og ber því að skila ársreikningi í síðasta lagi 31. ágúst ár hvert. Nú þegar hafa um 4.400 … Lesa áfram 12,5% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

Erlendar lánshæfisskýrslur aðgengilegar á þjónustuvef

Áskrifendum gefst nú kostur á að fletta upp ítarlegum upplýsingum um erlend fyrirtæki á þjónustuvef Creditinfo. Áskrifendur að þjónustuvef Creditinfo hafa nú aðgang að ítarlegum fyrirtækjaupplýsingum og lánshæfismati valinna erlendra fyrirtækja. Lánshæfisskýrslurnar reynast vel við að meta og draga úr áhættu í viðskiptum milli landa.  Samkvæmt könnun Íslandsstofu hafði rétt rúmur helmingur þátttökufyrirtækja lent í … Lesa áfram Erlendar lánshæfisskýrslur aðgengilegar á þjónustuvef

Stærsti grunnur fjárhags- og viðskiptaupplýsinga á Íslandi

Nú getur þú með einföldum hætti fengið innsýn í stærsta grunn fjárhags- og viðskiptaupplýsinga á Íslandi án áskriftar. Upplýsingar úr hluthafaskrá, ársreikninga, lánshæfi og eignarhald fyrirtækja getur þú nú keypt beint af vefnum og þannig tekið betri og upplýstari ákvarðanir í viðskiptum. Á nýrri leitarsíðu má slá inn nafn fyrirtækis og kaupa eitthvað af þeim … Lesa áfram Stærsti grunnur fjárhags- og viðskiptaupplýsinga á Íslandi