73% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

Alls hafa 26.537 fyrirtæki skilað ársreikningi fyrir reikningsárið 2019. Það jafngildir rúmum 73% af öllum þeim fyrirtækjum sem skiluðu ársreikningi í fyrra. Þessir ársreikningar eru allir aðgengilegir áskrifendum Creditinfo á þjónustuvef Creditinfo eða í gegnum vefverslun. Eitt af skilyrðum fyrir því að teljast á meðal Framúrskarandi fyrirtækja fyrir rekstarárið 2019 er að skila ársreikningi á … Lesa áfram 73% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

35% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

12.662 ársreikningum hefur verið skilað fyrir reikningsárið 2019 en það jafngildir rúmlega 35% af öllum ársreikningum sem var skilað fyrir reikningsárið 2018. Tekjur þessara félaga jafngilda um 53% af heildartekjum þeirra fyrirtækja sem skiluðu ársreikningi árið á undan. Ársreikningaskil fyrir reikningsárið 2019 fylgja sambærilegum takti og síðustu ár en frá árinu 2017 hefur fyrirtækjum fjölgað … Lesa áfram 35% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi

Engan tíma má missa í baráttunni – Viðtal við Brynju Baldursdóttur í Markaðnum 22. apríl 2020

Á næstu dögum og vikum þarf að meta nokkur þúsund fyrirtæki sem standa höllum fæti og ákveða hvort og hvaða úrræði standi þeim til boða. Lykilatriði er að ákvörðunin sé hlutlaus og byggð á gögnum en ekki huglægu mati. Brynja Baldursdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi var í ítarlegu viðtali í Markaðnum þann 22. apríl 2020. … Lesa áfram Engan tíma má missa í baráttunni – Viðtal við Brynju Baldursdóttur í Markaðnum 22. apríl 2020

Myndræn framsetning á Endanlegum eigendum fyrirtækja

Áskrifendur Creditinfo hafa um árabil getað nálgast skýrslu um Endanlega eigendur fyrirtækja. Í skýrslunni er hægt að sjá nöfn eigenda, hver eignarhlutur þeirra er og í gegnum hvaða fyrirtæki tengslin eru. Nú er hægt að rekja enn betur eignartengsl fyrirtækja með nýrri myndrænni framsetningu í skýrslunni um Endanlega eigendur. Eigendakeðjan er rakin myndrænt fyrir alla … Lesa áfram Myndræn framsetning á Endanlegum eigendum fyrirtækja

Creditinfo styður við norrænan gagnabanka um stjórnarhætti fyrirtækja

Creditinfo mun í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands leggja til gögn í nýjan norrænan gagnabanka á sviði stjórnarhátta fyrirtækja. Creditinfo mun afhenda söguleg gögn um íslensk fyrirtæki í gagnabankann til að styðja rannsóknir á norrænum stjórnarháttum. Gagnabankinn mun innihalda upplýsingar úr margvíslegum gagnagrunnum frá ólíkum löndum og ná yfir áratugi. Center of Corporate Governance við … Lesa áfram Creditinfo styður við norrænan gagnabanka um stjórnarhætti fyrirtækja