Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru

Frá því að kórónuveirunnar varð fyrst vart í Wuhan í Kína fyrir um hálfu ári síðan hefur heldur betur hrikt í stoðum fjármálakerfa heimsins. Ríkisstjórnir hafa nauðbeygðar sett á samkomubann og aðrar takmarkanir til að hefta útbreiðslu veirunnar. Afleiðingarnar hafa verið óvenjumiklar í sögulegu samhengi og eftirspurn í hagkerfinu hefur nánast þurrkast upp í ákveðnum geirum. Í kjölfarið hefur hlutabréfaverð hrunið á mörkuðum heimsins og olíuverð hefur náð sögulegum lægðum. Flugferðir eru skyndilega bara til í minningunni og flugstöðvar eru jafntómar og New … Lesa áfram Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru

Hægir á afkomu byggingafyrirtækja

Eftir mikinn vöxt síðastliðin ár hefur afkoma fyrirtækja í byggingageiranum minnkað lítillega frá árinu 2017 til 2018. Afkoma fyrirtækja í byggingariðnaði er farin að dragast saman eftir mikinn vöxt frá árinu 2011. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á rekstrarniðurstöðum þeirra byggingarfyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2018. Fjallað var um greiningu Creditinfo … Lesa áfram Hægir á afkomu byggingafyrirtækja

Samdráttur í ferðaþjónustu

Tölur úr ársreikningum ferðaþjónustufyrirtækja sýna að samdráttur hófst í geiranum árið 2017. Eitt stórt fyrirtæki er fyrirferðamikið í heildarafkomu allra ferðaþjónustufyrirtækja. Rúmlega 1.200 ferðaþjónustufyrirtæki hafa skilað ársreikningi fyrir reikningsárið 2018. Þetta eru tæplega 60% allra þeirra fyrirtækja sem skiluðu ársreikningi fyrir reikningsárið 2017. Miðað við afkomu þeirra fyrirtækja sem hafa skilað ársreikningi fyrir árið 2018 … Lesa áfram Samdráttur í ferðaþjónustu

Greining á rekstri veitingahúsa

Morgunblaðið fjallar um greiningu Creditinfo á veitingageiranum. Afkoma fyrirtækja í veitingahúsarekstri sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2018 var lakari en árið áður. Þetta kemur fram í greiningu sem Creditinfo vann á ársreikningum fyrirtækja í ISAT-flokknum „veitingastaðir“ eða „Krár, kaffihús og dansstaðir o.þ.h“. Fjallað var um greininguna í Morgunblaðinu sl. laugardag. Í greininni kemur fram … Lesa áfram Greining á rekstri veitingahúsa

Er afkoma veitingageirans að minnka?

Afkoma fyrirtækja í veitingageiranum hefur farið ört batnandi á síðustu árum en útlit er fyrir að samdráttur hafi verið á rekstri þeirra á síðasta ári. Frá árinu 2009 til ársins 2017 fjölgaði fyrirtækjum í veitingageiranum sem skiluðu ársreikningi um 49% úr 447 fyrirtækjum í 666. Þetta er hægt að sjá þegar rýnt er í ársreikningaskil … Lesa áfram Er afkoma veitingageirans að minnka?