Hægir á afkomu byggingafyrirtækja

Eftir mikinn vöxt síðastliðin ár hefur afkoma fyrirtækja í byggingageiranum minnkað lítillega frá árinu 2017 til 2018. Afkoma fyrirtækja í byggingariðnaði er farin að dragast saman eftir mikinn vöxt frá árinu 2011. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á rekstrarniðurstöðum þeirra byggingarfyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2018. Fjallað var um greiningu Creditinfo … Continue reading Hægir á afkomu byggingafyrirtækja

Samdráttur í ferðaþjónustu

Tölur úr ársreikningum ferðaþjónustufyrirtækja sýna að samdráttur hófst í geiranum árið 2017. Eitt stórt fyrirtæki er fyrirferðamikið í heildarafkomu allra ferðaþjónustufyrirtækja. Rúmlega 1.200 ferðaþjónustufyrirtæki hafa skilað ársreikningi fyrir reikningsárið 2018. Þetta eru tæplega 60% allra þeirra fyrirtækja sem skiluðu ársreikningi fyrir reikningsárið 2017. Miðað við afkomu þeirra fyrirtækja sem hafa skilað ársreikningi fyrir árið 2018 … Continue reading Samdráttur í ferðaþjónustu

Greining á rekstri veitingahúsa

Morgunblaðið fjallar um greiningu Creditinfo á veitingageiranum. Afkoma fyrirtækja í veitingahúsarekstri sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2018 var lakari en árið áður. Þetta kemur fram í greiningu sem Creditinfo vann á ársreikningum fyrirtækja í ISAT-flokknum „veitingastaðir“ eða „Krár, kaffihús og dansstaðir o.þ.h“. Fjallað var um greininguna í Morgunblaðinu sl. laugardag. Í greininni kemur fram … Continue reading Greining á rekstri veitingahúsa

Er afkoma veitingageirans að minnka?

Afkoma fyrirtækja í veitingageiranum hefur farið ört batnandi á síðustu árum en útlit er fyrir að samdráttur hafi verið á rekstri þeirra á síðasta ári. Frá árinu 2009 til ársins 2017 fjölgaði fyrirtækjum í veitingageiranum sem skiluðu ársreikningi um 49% úr 447 fyrirtækjum í 666. Þetta er hægt að sjá þegar rýnt er í ársreikningaskil … Continue reading Er afkoma veitingageirans að minnka?

Hægir á vexti ferðaþjónustufyrirtækja

Blikur eru á lofti hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustunni. En hvað segja gögnin okkur um stöðu mála? Eftir fall Wow Air hefur mikið verið fjallað um stöðu og horfur innan ferðaþjónustunnar. Nýlegar spár virðast benda til þess að draga muni úr vexti ferðamanna í ár og að afkoma ferðaþjónustufyrirtækja muni dragast saman í kjölfarið. Samkvæmt skammtímahagvísum … Continue reading Hægir á vexti ferðaþjónustufyrirtækja