Vanskilum heldur áfram að fækka

Dregið hefur úr nýskráningum fyrirtækja á vanskilaskrá og hefur hlutfall nýskráninga aldrei verið lægra en nú. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að um 3,3,% íslenskra fyrirtækja voru nýskráð á vanskilaskrá á síðustu 12 mánuðum en þetta hlutfall fór hæst í 5,7% á … Lesa áfram Vanskilum heldur áfram að fækka

Fátítt að fólk eigi sæti í fleiri en tveimur stjórnum

Ekki er útlit fyrir að ofseta í stjórnum (e. over-boarding) sé vandamál í íslensku viðskiptalífi. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem unnin var fyrir Markaðinn, fylgirit Fréttablaðsins. Í frétt Markaðarins sem kom út í morgun er haft eftir Gunnari Gunnarssyni, forstöðumanni greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, að fáttítt sé að fólk eigi sæti … Lesa áfram Fátítt að fólk eigi sæti í fleiri en tveimur stjórnum

Nýstofnuðum fyrirtækjum fjölgaði um 11%

Alls voru stofnuð 2.070 ný fyrirtæki á Íslandi á árinu 2020 en það er fjölgun um 11% frá árinu áður. Þetta kemur fram í nýrri greiningu frá Creditinfo á nýstofnuðum hlutafélögum og einkahlutafélögum að undanskildum eignarhaldsfélögum. Greiningin var unnin að beiðni Morgunblaðsins en fjallað var um greininguna í Morgunblaðinu sem kom út í morgun, 10. … Lesa áfram Nýstofnuðum fyrirtækjum fjölgaði um 11%

Erum langt frá markmiði um jafnara kynjahlutfall

Á síðasta ári voru konur einungis ráðnar framkvæmdastjórar í fjórðungi tilvika. Stórátak þarf til að markmið Jafnvægisvogarinnar náist.  Að óbreyttu næst ekki markmið Jafnvægisvogarinnar um að árið 2027 verði kynjahlutfall að minnsta kosti 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. Þetta er meðal þess sem lesa má út úr greiningu Creditinfo á ráðningum í framkvæmdastjórastöður fyrirtækja hér á landi síðustu ár.  Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni … Lesa áfram Erum langt frá markmiði um jafnara kynjahlutfall