Er afkoma veitingageirans að minnka?

Afkoma fyrirtækja í veitingageiranum hefur farið ört batnandi á síðustu árum en útlit er fyrir að samdráttur hafi verið á rekstri þeirra á síðasta ári. Frá árinu 2009 til ársins 2017 fjölgaði fyrirtækjum í veitingageiranum sem skiluðu ársreikningi um 49% úr 447 fyrirtækjum í 666. Þetta er hægt að sjá þegar rýnt er í ársreikningaskil … Lesa áfram Er afkoma veitingageirans að minnka?

Hægir á vexti ferðaþjónustufyrirtækja

Blikur eru á lofti hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustunni. En hvað segja gögnin okkur um stöðu mála? Eftir fall Wow Air hefur mikið verið fjallað um stöðu og horfur innan ferðaþjónustunnar. Nýlegar spár virðast benda til þess að draga muni úr vexti ferðamanna í ár og að afkoma ferðaþjónustufyrirtækja muni dragast saman í kjölfarið. Samkvæmt skammtímahagvísum … Lesa áfram Hægir á vexti ferðaþjónustufyrirtækja

Tölfræði um íslensk ferðaþjónustufyrirtæki

Creditinfo hefur unnið tölfræði um rekstarniðurstöðu íslenskra fyrirtækja fyrir Íslandsbanka Greining Íslandsbanka gaf nýlega út skýrslu um Íslenska ferðaþjónustu þar sem rýnt er í þróun greinarinnar og stöðu hennar. Creditinfo hefur í samstarfi við Íslandsbanka tekið saman tölfræði um rekstrarniðurstöðu í íslenskri ferðaþjónustu. Þetta er í annað sinn sem Creditinfo hefur unnið að slíkri samantekt … Lesa áfram Tölfræði um íslensk ferðaþjónustufyrirtæki