Eitt af leiðarstefum Íslandsbanka er að huga vel að þjónustu til viðskiptavina. Til að geta mætt þeirri kröfu leggur bankinn mikla áherslu á að ferlar séu skýrir og stafrænir. Til að bæta ferla í þjónustu til viðskiptavina innleiddi Íslandsbanki Innheimtukerfi Creditinfo í stað IL+ sem þau höfðu nýtt við utanumhald löginnheimtu um árabil. „Innheimtukerfið er … Lesa áfram Hvernig Íslandsbanki sparar tíma og bætir yfirsýn með Innheimtukerfi Creditinfo
Skilvirk innheimta
Innheimtukerfi Creditinfo sparar bæði tíma og vinnu við löginnheimtu. Skilvirk innheimta krefst skilvirkra lausna. Innheimtukerfi Creditinfo heldur utan um löginnheimtu og býður upp á samþættingu við gögn sem styðja við innheimtuna. Kerfið er einfalt í notkun, aðgengilegt á vefnum og veitir nauðsynlega yfirsýn við löginnheimtu. Kerfið er ómissandi tól fyrir þá sem vilja halda utan … Lesa áfram Skilvirk innheimta
Innheimtukerfi: Að sækja upplýsingar um veð
Það er einfalt mál að sækja upplýsingar um fasteignir og ökutæki fyrir veð sem tengjast kröfum. Svona virkar þetta: 1. Á kröfunni sem unnið er með er flipinn Grunnupplýsingar valinn. 2. Í töflunni Veð er valið bæta við og þá opnast nýr gluggi ofan á kröfunni. 3. Tegund veðs er valin og fasteignanúmer eða skráningarnúmer … Lesa áfram Innheimtukerfi: Að sækja upplýsingar um veð
Innheimtukerfi: Skráning kröfu
Hægt er að skrá nýjar kröfur í innheimtukerfið á tvennan hátt. Annars vegar með innslætti á gögnum og hins vegar með sjálfvirkum hætti í gegnum vefþjónustur eða tengingu við kröfupott Reiknistofu Bankanna. Þegar krafa er skráð með innslætti í kerfið skiptist ferlið í þrjú skref þar sem upplýsingar kröfuhafa og aðila eru m.a. sóttar úr … Lesa áfram Innheimtukerfi: Skráning kröfu
Innheimtukerfi: Uppfletting í fyrirtækjaskrá
Við höfum nú bætt inn nýjum möguleika í nýskráningarferlið í innheimtukerfinu, sem gerir notendum kleift að sækja upplýsingar um lögaðila til fyrirtækjaskrár. Birtur er listi yfir þá aðila sem skráðir eru stjórnendur fyrirtækisins og er stjórnarformanni bætt inn sem forsvarsmanni félagsins. Svona virkar þetta: 1. Þegar nafn eða kennitöla lögaðila hefur verið sótt birtist möguleikinn … Lesa áfram Innheimtukerfi: Uppfletting í fyrirtækjaskrá