Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins námu sektir sem eftirlitsaðilar hafa lagt á tilkynningarskylda aðila, vegna ónægs eftirlits vegna laga um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, samtals 61 milljónum króna á síðasta ári. Í samantektinni kom m.a. fram að sektirnar snúa flestar að því að félögin könnuðu ekki nægilega vel viðskiptavini sína með tillit til þess hvort þau sæta alþjóðlegum þvingunaraðgerðum (Sanctions) eða hafi stjórnmálaleg … Lesa áfram PEP og Sanctions gagnagrunnar frá Creditinfo
Áreiðanleg framkvæmd áreiðanleikakannana
Tilkynningarskyldir aðilar hafa þurft að bregðast hratt við nýjum veruleika til að uppfylla skyldur vegna laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Hafa þeir m.a. þurft að afla viðunandi upplýsinga um raunverulega eigendur fyrirtækja, sanna deili á forsvarsmönnum þeirra, athuga stjórnmálaleg tengsl og kanna stöðu þeirra gagnvart alþjóðlegum þvingunarlistum. Slík upplýsingaöflun krefst mikillar nákvæmni, … Lesa áfram Áreiðanleg framkvæmd áreiðanleikakannana
Þekkir þú viðskiptavininn?
Í nýlegri úttekt Viðskiptablaðsins kemur fram að á árinu 2022 sektuðu eftirlitsaðilar tilkynningarskylda aðila um samtals 61 milljón króna fyrir að hafa ekki fylgt lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fullnægjandi hætti. Eftirlit með framkvæmd laganna hefur verið eflt til muna og sú skýlausa krafa gerð að tilkynningarskyldir aðilar sinni þeim skyldum sem á … Lesa áfram Þekkir þú viðskiptavininn?
Hvernig Áreiðanleikakönnun Creditinfo greiðir leiðina fyrir viðskiptavinum Arion banka
Arion banki hefur haft það fyrir stefnu um árabil að bjóða upp á snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Til að tryggja að lausnir Arion banka séu snjallar og notendavænar hefur bankinn m.a. leitað til Creditinfo varðandi gögn og hugbúnaðarlausnir sem efla viðskiptasambönd þeirra. Á meðal þeirra … Lesa áfram Hvernig Áreiðanleikakönnun Creditinfo greiðir leiðina fyrir viðskiptavinum Arion banka
Vaktaðu breytingar hjá þínum viðskiptavinum
Frá því að Ísland komst á gráan lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti hafa íslensk yfirvöld og fyrirtæki gripið til yfirgripsmikilla aðgerða til að bæta ferla sína. Með hjálp Creditinfo hafa fjölmargir tilkynningaskyldir aðilar unnið áreiðanleikakannanir með áreiðanlegum upplýsingum svo þeir þekki deili á sínum … Lesa áfram Vaktaðu breytingar hjá þínum viðskiptavinum