Leiðbeiningar fyrir þjónustuvef Creditinfo

Creditinfo hefur að geyma stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi. Með áskrift þinni getur þú aflað þér ítarlegra upplýsinga um íslensk og erlend fyrirtæki sem styðja við upplýsta ákvarðanatöku. Hægt er að fá m.a. upplýsingar um lánshæfi og vanskil aðila, eignarhald og tengsl félaga auk ársreikninga félaga.   Viðskiptasafnið Áskrifendur með aðgang að Viðskiptasafninu sjá stöðuna á sínu safni með … Lesa áfram Leiðbeiningar fyrir þjónustuvef Creditinfo

Svona nýtir þú Viðskiptasafnið

Með Viðskiptasafni Creditinfo gefst þér kostur á að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum svo þú getir lágmarkað afskriftir. Viðskiptasafnið vaktar breytingar sem kunna að verða á lánshæfi og vanskilastöðu viðskiptavina þinna og tilkynnir um þær daglega með tölvupósti. Á þjónustuvef Creditinfo gefst þér einnig kostur á að fá yfirsýn yfir … Lesa áfram Svona nýtir þú Viðskiptasafnið

Vaktaðu breytingar á fyrirtækjum

Allir áskrifendur Creditinfo hafa ótakmarkaðan aðgang að Fyrirtækjavaktinni Fyrirtækjavaktin gerir þér kleift að fylgjast með breytingum sem eiga sér stað á upplýsingum um tiltekin fyrirtæki, t.d. skil á nýjum ársreikningi, breytingar á stjórn félags eða breytingar á eignarhaldi. Til að virkja Fyrirtækjavaktina velur þú hvaða fyrirtækjum þú vilt fylgjast með inná þjónustuvefnum og færð svo … Lesa áfram Vaktaðu breytingar á fyrirtækjum

Svona notar þú þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar

Til að Fjölmiðlavaktin nýtist sem best er gott að styðjast við Þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar. Á þjónustuvefnum er hægt að sjá allt vaktað efni, flokka það eftir tímabili, miðlum, innihaldsgreiningu og fréttaskori. Einnig er hægt að nálgast Fréttasafn Fjölmiðlavaktarinnar. Til að skrá þig inn á Þjónustuvefinn ferð þú á creditinfo.is og velur „Fyrirtækjaþjónusta“ undir „Innskráning“ efst í … Lesa áfram Svona notar þú þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar

Greiðslumat Creditinfo – Vörulýsing

Greiðslumat Creditinfo reiknar út hvert ráðstöfunarfé einstaklings/einstaklinga er að teknu tilliti til útborgaðra launa og kostnaði tengdum rekstri heimilis, fasteignar, ökutækis og afborgana lána. Því má segja að niðurstaða kerfisins gefi áætlað svigrúm hlutaðeigandi fyrir afborganir af nýju láni. Greiðslumatið er hugbúnaðarlausn sem einfaldar til muna framkvæmd greiðslumats, það sparar lánastofnunum tíma og dregur verulega … Lesa áfram Greiðslumat Creditinfo – Vörulýsing