Framúrskarandi land til fjármála – birt í Markaðinum miðvikudaginn 15. júlí 2020.

Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi, skrifar um notkun persónuupplýsinga til lánsákvarðana í Markaðinum – viðskiptablaði Fréttablaðsins. Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. Flest okkar hafa þurft að fá fyrirgreiðslu á ævinni. Hvort sem það er úttektarheimild í verslun, eftirágreidd farsímaáskrift, yfirdráttur eða húsnæðislán, þá virkar samfélag okkar þannig að við erum stöðugt að treysta … Lesa áfram Framúrskarandi land til fjármála – birt í Markaðinum miðvikudaginn 15. júlí 2020.

Hvaða upplýsingar get ég séð um mig og fyrirtækið mitt hjá Creditinfo?

Upplýstar ákvarðanir í fjármálum eru mikilvægar bæði einstaklingum og fyrirtækjum og traustar, ábyggilegar og gagnlegar upplýsingar eru grundvöllur þess að hægt sé að taka góðar ákvarðanir á sviði fjármála. Hversu traustur lántakandi ert þú eða fyrirtækið þitt?Veist þú hvað þú eða fyrirtækið þitt skuldar?Ert þú eða fyrirtækið þitt á vanskilaskrá?Hvaða fyrirtæki vakta kennitölu þína eða … Lesa áfram Hvaða upplýsingar get ég séð um mig og fyrirtækið mitt hjá Creditinfo?

Creditinfo vottað samkvæmt ISO 27001

Creditinfo hefur fengið vottun samkvæmt ISO 27001:2013 en staðallinn snýr að virku stjórnkerfi upplýsingaöryggis. Í vottuninni felst m.a. viðurkenning á verkferlum okkar og staðfesting á faglegum vinnubrögðum starfsmanna við meðferð upplýsinga. Vottunin nær til allrar starfsemi okkar og tekur m.a. til meðferðar persónuupplýsinga, reksturs upplýsingakerfa, öryggisvitundar starfsmanna og aðgengis að starfsstöðvum okkar. Ábyrg meðferð og … Lesa áfram Creditinfo vottað samkvæmt ISO 27001