Sjálfvirk vörn gegn svikastarfsemi

Nýlegar fregnir af stóru fjársvikamáli sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar sýna að mikilvægt sé að fyrirtæki séu á varðbergi fyrir svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Borið hefur á því að óprúttnir aðilar hafi nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru með gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala. Með þessum hætti geta þeir sem standa á … Lesa áfram Sjálfvirk vörn gegn svikastarfsemi

Hvernig Snjallákvörðun Creditinfo skapar samkeppnisforskot fyrir FLEX

Þrátt fyrir að hafa aðeins starfað í rúmt ár hefur bílaleigan FLEX rutt sér til rúms á íslenskum markaði með notendavænum lausnum við langtímaleigu á nýjum bifreiðum til fyrirtækja og einstaklinga. Stuttu eftir að FLEX hóf starfsemi fór fyrirtækið að nýta sér Snjallákvörðun Creditinfo við ákvörðunartöku um greiðslugetu viðskiptavina sinna með góðum árangri að sögn … Lesa áfram Hvernig Snjallákvörðun Creditinfo skapar samkeppnisforskot fyrir FLEX

Snjallar ákvarðanir með Creditinfo

Snjallákvörðun Creditinfo er ný þjónusta sem gerir fyrirtækjum kleift að taka sjálfvirkar ákvarðanir um viðskiptasambönd sín. Fyrirtæki velja þau gögn og viðmið sem þau vilja nota við sína ákvarðanatöku og sérfræðingar Creditinfo sjá um uppsetningu og ráðgjöf eftir þörfum. Snjallákvarðanir eru að lokum aðgengilegar á þjónustuvef Creditinfo og í vefþjónustu, þar sem starfsmenn geta framkvæmt … Lesa áfram Snjallar ákvarðanir með Creditinfo

Snjallákvörðun Creditinfo

Það krefst mikillar vinnu að halda utan um skráningu viðskiptavina í reikningsviðskipti. Mistök í skráningarferlinu geta valdið töfum og mistökum og í versta falli töpuðum kröfum.   Stjórnendur sem eru forsjálir í utanumhaldi um reikningsviðskipti gera sér vinnureglur um umsóknir til að tryggja að hægt sé að innheimta sem flestar kröfur frá viðskiptavinum. Það getur þó reynst erfitt að halda tryggð … Lesa áfram Snjallákvörðun Creditinfo

Sjálfvirk miðlun upplýsinga um stöðu fasteignaveðlána

Creditinfo hefur hafið þróun á kerfi sem mun koma til með að miðla upplýsingum um fasteignaveð sjálfvirkt til þeirra aðila sem á þeim þurfa að halda og hafa heimild til að móttaka þær. Kerfið kallast Veðstöðukerfi Creditinfo og mun verða aðgengilegt fyrir lánveitendur fasteignaveðlána sem lúta eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fasteignasala.   Ferlið í dag  Í fasteignaviðskiptum þurfa fasteignasalar að afla upplýsinga um veðstöðu … Lesa áfram Sjálfvirk miðlun upplýsinga um stöðu fasteignaveðlána