Íslandsbanki hefur tekið upp sjálfvirka greiðslumatslausn sem var unnin í samstarfi við Creditinfo. Íslandsbanki hefur kynnt til sögunnar sjálfvirkt greiðslumatsferli sem var unnið í samstarfi við Creditinfo. Hægt er að sækja um greiðslumat fyrir húsnæðislán, bílalán eða önnur lán á vef Íslandsbanka og fengið svar um greiðslugetu strax. Einnig er hægt að skoða hversu dýra … Continue reading Sjálfvirkt greiðslumat Íslandsbanka í samstarfi við Creditinfo
Greiðslumat Creditinfo – Handbók
Greiðslumat Creditinfo reiknar út hvert ráðstöfunarfé einstaklings/einstaklinga er að teknu tilliti til útborgaðra launa og kostnaði tengdum rekstri heimilis, fasteignar, ökutækis og afborgana lána. Því má segja að niðurstaða kerfisins gefi áætlað svigrúm hlutaðeigandi fyrir afborganir af nýju láni. Greiðslumatið er hugbúnaðarlausn sem einfaldar til muna framkvæmd greiðslumats, það sparar lánastofnunum tíma og dregur verulega … Continue reading Greiðslumat Creditinfo – Handbók
Sjálfvirkar ákvarðanir um allan heim
Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts, skrifar um sjálfvirka ákvarðanatöku nýjasta hefti Tölvumála. Traust er undirstaða allra góðra samskipta, bæði persónulegra og faglegra. Traust er grunnur góðra viðskipta og ástæða þess að við getum fengið lán og fyrirgreiðslu. Allir vita að traust þarf að ávinna sér og það er ekki gert á einni nóttu. Eins og … Continue reading Sjálfvirkar ákvarðanir um allan heim
Kostirnir við sjálfvirkar ákvarðanir
Atvinnulífið kallar í síauknum mæli eftir skilvirkum lausnum sem geta mætt þörfum viðskiptavina með skjótum og öruggum hætti. Fyrirtæki sem geta afgreitt viðskiptavini sína hratt í gegnum netið eru líklegri til að fjölga viðskiptavinum og auka við ánægju núverandi viðskiptavina en önnur fyrirtæki. Creditinfo býður upp á einfalda og örugga þjónustu fyrir fyrirtæki sem vilja … Continue reading Kostirnir við sjálfvirkar ákvarðanir
Sjálfvirkt greiðslumat með Birtu lífeyrissjóði
Birta lífeyrissjóður hefur nú, fyrstur lífeyrissjóða, tekið í notkun sjálfvirka greiðslumatslausn sem þróuð er með Creditinfo. Greiðslumatskerfi Creditinfo gerir lánveitendum kleift að meta svigrúm viðskiptavina sinna til lántöku, til dæmis einstaklinga sem hyggja á húsnæðiskaup. Birta lífeyrissjóður hefur um nokkurra ára skeið nýtt greiðslumatskerfi Creditinfo en tók nýlega skref í átt að aukinni sjálfvirkni og … Continue reading Sjálfvirkt greiðslumat með Birtu lífeyrissjóði