Sjálfvirkt greiðslumat með Birtu lífeyrissjóði

Birta lífeyrissjóður hefur nú, fyrstur lífeyrissjóða, tekið í notkun sjálfvirka greiðslumatslausn sem þróuð er með Creditinfo. Greiðslumatskerfi Creditinfo gerir lánveitendum kleift að meta svigrúm viðskiptavina sinna til lántöku, til dæmis einstaklinga sem hyggja á húsnæðiskaup. Birta lífeyrissjóður hefur um nokkurra ára skeið nýtt greiðslumatskerfi Creditinfo en tók nýlega skref í átt að aukinni sjálfvirkni og … Continue reading Sjálfvirkt greiðslumat með Birtu lífeyrissjóði

Agað innsæi

Dagný Dögg Franklínsdóttir forstöðumaður Viðskiptastýringar hjá Creditinfo skrifar um hvernig ákvarðanir byggðar á áreiðanlegum gögnum í bland við innsæi eru líklegri til að leiða til betri árangurs í Markaðnum. Sálfræðingurinn Daniel Kahneman segir frá því í bókinni Thinking Fast and Slow þegar hann var settur í það hlutverk að útbúa kerfi til að ákveða hverjir … Continue reading Agað innsæi