LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo

LSR hefur tekið í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo. Með lausninni eru niðurstöður greiðslumats fyrir umsækjendur sjóðsfélaga LSR um húsnæðislán reiknaðar út á sjálfvirkan hátt og byggjast á þeim upplýsingum sem sóttar eru samkvæmt umboði sem lánsumsækjandi veitir. Aukin áhersla á sjálfvirkar lausnir Fyrirtæki hafa í auknum mæli bætt sjálfvirkum lausnum við vöruframboð … Lesa áfram LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo

Áhættan í þínu viðskiptasafni

Kári Finnsson, viðskiptastjóri hjá Creditinfo, skrifaði í Markaðinn um aukna útlánaáhættu hjá íslenskum fyrirtækjum og hvað fyrirtæki geta gert til að stýra þeirri áhættu. Vísbendingar eru um að útlánaáhætta íslenskra fyrirtækja er að aukast og því skiptir töluverðu máli fyrir fyrirtæki að fylgjast með því hvernig áhættan í þeirra viðskiptasafni er að þróast. Fyrirtæki sem … Lesa áfram Áhættan í þínu viðskiptasafni

Sjálfvirkar ákvarðanir um allan heim

Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts, skrifar um sjálfvirka ákvarðanatöku nýjasta hefti Tölvumála. Traust er undirstaða allra góðra samskipta, bæði persónulegra og faglegra. Traust er grunnur góðra viðskipta og ástæða þess að við getum fengið lán og fyrirgreiðslu. Allir vita að traust þarf að ávinna sér og það er ekki gert á einni nóttu. Eins og … Lesa áfram Sjálfvirkar ákvarðanir um allan heim