Ljóst verður í næstu viku hvaða fyrirtæki verða á meðal Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. Líkt og fyrri ár veitir Creditinfo í samstarfi við Icelandic Startups sérstök hvatningarverðlaun um framúrskarandi nýsköpun. Í dómnefnd árið 2020 sitja Ragnheiður H. Magnúsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni, Ólafur Andri Ragnarsson, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. … Lesa áfram Nýsköpun í rótgrónum fyrirtækjum
Áskoranir og tækifæri í lánveitingum til fyrirtækja
Fyrir tveimur vikum fjallaði Kári Finnsson, viðskiptastjóri hjá Creditinfo, um muninn á sjálfvirkum lánveitingum til einstaklinga annars vegar og fyrirtækja hins vegar. Í framhaldi af því má skoða hvaða tækifæri og áskoranir felast í sjálfvirkri lánveitingu til fyrirtækja á Íslandi.Helsti markhópur erlendra fjártæknifyrirtækja eru lítil og meðalstór fyrirtæki (e. SMEs, Small and Medium Enterprises eða … Lesa áfram Áskoranir og tækifæri í lánveitingum til fyrirtækja
Óplægður akur í fjármögnun fyrirtækja
Hröð tækniþróun síðustu ára hefur gert öflun og umsýslu gagna sjálfvirka vegna lántöku einstaklinga. Á stuttum tíma hafa einstaklingar öðlast aukna möguleika þar sem lánsfjármagn er aðgengilegt á skömmum tíma, sem dæmi í gegnum farsíma. En hvað er því til fyrirstöðu að fyrirtæki geti fengið jafn skjótan aðgang að lánsfjármagni og einstaklingar? Af hverju eru … Lesa áfram Óplægður akur í fjármögnun fyrirtækja
25% framkvæmdastjóra á Íslandi eru konur
Hlutur kvenna í stjórnunarstöðum á Íslandi hefur vaxið hægt á síðustu árum. Konur eru 24,84% skráðra framkvæmdastjóra í íslenskum félögum samkvæmt gögnum frá Creditinfo sem tekin voru saman í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna í dag. Hlutfallið hefur aukist um tvö prósentustig frá árinu 2013 og líkt og myndin hér fyrir ofan sýnir hefur lítil breyting … Lesa áfram 25% framkvæmdastjóra á Íslandi eru konur
Gagnagnótt
Gunnar Gunnarsson forstöðumaður ráðgjafar og greiningar hjá Creditinfo skrifar um tískuhugtakið gagnagnótt í Markaðnum í dag. Gagnagnótt eða „big data“ er tískuhugtak sem vísar í hið mikla magn gagna sem safnað er í heiminum í dag, fjölbreytileika þeirra og þann mikla hraða sem gögnin verða til á. Á Íslandi safna ekki margir aðilar gögnum í … Lesa áfram Gagnagnótt