Notkun óhefðbundinna gagna við ákvarðanatöku – Georgía

Landbúnaður er ein af undirstöðuatvinnugreinunum í Georgíu með um 9.2% af GDP og um 50% af íbúunum vinna í geiranum. Gögn um þennan hóp fólks eru þó ekki mjög aðgengileg og því ekki til hefðbundið lánshæfismat í mörgum tilfellum. Creditinfo skoðaði því hvaða óhefðbundnu gögn gætu nýst við gerð lánshæfismats fyrir fjölskyldufyrirtæki í landbúnaði. Eftirfarandi … Lesa áfram Notkun óhefðbundinna gagna við ákvarðanatöku – Georgía

Hvernig verður íslenska fjártæknibyltingin?

Gunnar Gunnarsson forstöðumaður ráðgjafar og greiningar hjá Creditinfo skrifar um íslensku fjártæknibyltinguna og fjármálaheim í umbreytingarferli í Markaðnum í dag. Fjármálaheimurinn er í miklu umbreytingarferli. Fjártækni er á allra vitorði og flestum er það kunnugt að fjártæknifyrirtæki eru líkleg til að umbylta því hvernig við stundum viðskipti og leitum okkur fjármögnunar. Slík fyrirtæki hafa verið … Lesa áfram Hvernig verður íslenska fjártæknibyltingin?