Notkun óhefðbundinna gagna við ákvarðanatöku – Georgía

Landbúnaður er ein af undirstöðuatvinnugreinunum í Georgíu með um 9.2% af GDP og um 50% af íbúunum vinna í geiranum. Gögn um þennan hóp fólks eru þó ekki mjög aðgengileg og því ekki til hefðbundið lánshæfismat í mörgum tilfellum. Creditinfo skoðaði því hvaða óhefðbundnu gögn gætu nýst við gerð lánshæfismats fyrir fjölskyldufyrirtæki í landbúnaði. Eftirfarandi … Lesa áfram Notkun óhefðbundinna gagna við ákvarðanatöku – Georgía

Hvernig verður íslenska fjártæknibyltingin?

Gunnar Gunnarsson forstöðumaður ráðgjafar og greiningar hjá Creditinfo skrifar um íslensku fjártæknibyltinguna og fjármálaheim í umbreytingarferli í Markaðnum í dag. Fjármálaheimurinn er í miklu umbreytingarferli. Fjártækni er á allra vitorði og flestum er það kunnugt að fjártæknifyrirtæki eru líkleg til að umbylta því hvernig við stundum viðskipti og leitum okkur fjármögnunar. Slík fyrirtæki hafa verið … Lesa áfram Hvernig verður íslenska fjártæknibyltingin?

Geta framúrskarandi fyrirtæki lært eitthvað af ensku deildinni?

Nú þegar enska úrvalsdeildin er hafin að nýju er ekki úr vegi að rýna hvort hægt er að draga lærdóm af liðsstjórum ensku deildarinnar og nýta við rekstur framúrskarandi fyrirtækja. Eftirfarandi grein birtist á bloggi Coremetrix og kannar þætti sem gætu hafa haft áhrif á að Chelsea urðu enskir deildarmeistarar 2016-2017. Aðgengi að fjármagni virðist … Lesa áfram Geta framúrskarandi fyrirtæki lært eitthvað af ensku deildinni?