Nú er tíminn til að vakta

Blikur eru á lofti í íslensku efnahagslífi og því mikilvægt að fylgjast vel með lánshæfi viðskiptavina. Nýskráningum fyrirtækja á vanskilaskrá er farið að fjölga samkvæmt nýjustu gögnum frá Creditinfo. Myndin hér að ofan sýnir hvernig þróunin hefur verið á nýskráningum fyrirtækja á vanskilaskrá síðastliðin þrjú ár. 12,3% allra einkahlutafélaga og hlutafélaga á Íslandi eru á … Continue reading Nú er tíminn til að vakta

Þekktu viðskiptavini þína betur

Viðskiptasafnsgreining Creditinfo sýnir þína markaðshlutdeild og hjálpar þér að draga úr hættunni á töpuðum kröfum. Hver er þín markaðhslutdeild? Hversu heilbrigt er viðskiptasafnið þitt? Veist þú hversu stórt hlutfall þinna viðskiptavina stendur í skilum? Með viðskiptasafnsgreiningu Creditinfo er hægt að fá heildstætt mat á þína markaðshlutdeild og stöðu þinna viðskiptavina með traustum gögnum úr fyrirtækjaskrá, … Continue reading Þekktu viðskiptavini þína betur

Nýttu þér kosti viðskiptasafnsins til fulls

Viðskiptasafnið gerir fyrirtækjum kleift að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum í því skyni að stýra betur áhættu. En hvernig virkar þetta? Fáðu betri yfirsýn og taktu betri ákvarðanir með því að nýta þér kosti viðskiptasafnsins til fulls. Viðskiptamannavakt Creditinfo - Leiðbeiningar from Creditinfo Ísland on Vimeo. Í meðfylgjandi myndbandi er … Continue reading Nýttu þér kosti viðskiptasafnsins til fulls