Viðskiptasafnið gerir fyrirtækjum kleift að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum í því skyni að stýra betur áhættu. En hvernig virkar þetta? Fáðu betri yfirsýn og taktu betri ákvarðanir með því að nýta þér kosti viðskiptasafnsins til fulls.

Viðskiptamannavakt Creditinfo – Leiðbeiningar from Creditinfo Ísland on Vimeo.

Í meðfylgjandi myndbandi er farið stuttlega yfir notkun og möguleika viðskiptasafnsins.

Vertu viss um að þú nýtir þér kosti safnsins til fulls. Ef frekari spurningar um viðskiptasafnið vakna hvetjum við þig til að hafa samband.