Creditinfo kynnti í gær sinn árlega lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í Hörpu. Yfir þúsund manns mættu til að fagna þeim 1.006 fyrirtækjum sem stóðust ströng skilyrði Creditinfo til að verða Framúrskarandi fyrirtæki. Fyrirtækjum á listanum fjölgaði um 7% á milli ára en alls bættust við 148 ný félög sem hafa aldrei verið á listanum á … Lesa áfram 1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023
