Alzheimersamtökin hljóta styrk úr jólasöfnun Creditinfo

Alzheimersamtökin hlutu samtals 1.312.400 kr í styrk úr árlegri góðgerðarsöfnun starfsfólks Creditinfo. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, stjórnarformaður Alzheimersamtakanna, tók á móti söfnunarfénu fyrir hönd samtakana. Undanfarin ár hefur Creditinfo valið að senda ekki út jólakort, en leggja þess í stað starfsfólki fyrirtækisins lið við söfnun sem óskipt er látin renna til verðugs málefnis. Í þetta sinn voru … Lesa áfram Alzheimersamtökin hljóta styrk úr jólasöfnun Creditinfo

Creditinfo hefur hlotið jafnlaunavottun

Creditinfo Lánstraust hf. hefur hlotið Jafnlaunavottun frá vottunarstofnuninni BSI. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnréttisáætlun Creditinfo var lögð fram í september árið 2022 samkvæmt lögum um jafnan rétt og jafna stöðu kynjanna nr. 150/2020, lögum nr. 86/2018 um jafna meðferð á vinnumarkaði og annarra laga … Lesa áfram Creditinfo hefur hlotið jafnlaunavottun

Fjölbreyttar leiðir til að nýta vaktkerfi Creditinfo

Íslenskt efnahagslíf tekur stöðugum breytingum sem erfitt er að fylgjast með og búa sig undir hverju sinni. Eftirköst COVID-19 faraldursins eru enn að láta á sér kræla á meðan stríðið í Úkraínu og vaxandi verðbólga á heimsvísu vofir yfir. Þessu til viðbótar er útlit fyrir að kjaraviðræður eigi eftir að vera krefjandi með tilheyrandi óvissu … Lesa áfram Fjölbreyttar leiðir til að nýta vaktkerfi Creditinfo

Hvernig Áreiðanleikakönnun Creditinfo greiðir leiðina fyrir viðskiptavinum Arion banka

Arion banki hefur haft það fyrir stefnu um árabil að bjóða upp á snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Til að tryggja að lausnir Arion banka séu snjallar og notendavænar hefur bankinn m.a. leitað til Creditinfo varðandi gögn og hugbúnaðarlausnir sem efla viðskiptasambönd þeirra. Á meðal þeirra … Lesa áfram Hvernig Áreiðanleikakönnun Creditinfo greiðir leiðina fyrir viðskiptavinum Arion banka

Hverjar eru heimildir áskrifenda til innsendingar vanskilamála?

Ein mikilvægasta forsenda ábyrgra lánveitinga er að til staðar séu greinargóðar upplýsingar um fjárhagslega stöðu lántakenda. Samkvæmt lögum um neytendalán mega lánveitendur ekki lána ef greiðslugeta eða mat á lánshæfi sýnir fram á að væntanlegur lántaki sé mögulega ekki borgunarmaður fyrir skuldinni. Þannig ber lánveitandi ábyrgð á að ganga úr skugga um að lántaki sé … Lesa áfram Hverjar eru heimildir áskrifenda til innsendingar vanskilamála?