1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Creditinfo kynnti í gær sinn árlega lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í Hörpu. Yfir þúsund manns mættu til að fagna þeim 1.006 fyrirtækjum sem stóðust ströng skilyrði Creditinfo til að verða Framúrskarandi fyrirtæki. Fyrirtækjum á listanum fjölgaði um 7% á milli ára en alls bættust við 148 ný félög sem hafa aldrei verið á listanum á … Lesa áfram 1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Creditinfo hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023

Creditinfo er á meðal þeirra 89 fyrirtækja og opinberu aðila sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2023. Hana hljóta þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi í a.m.k. 40/60. Viðurkenningin er veitt árlega frá Félagi kvenna í atvinnulífinu (FKA). Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi með Creditinfo, Deloitte, forsætisráðuneytinu, Pipar\TBWA, RÚV, … Lesa áfram Creditinfo hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023

Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

1. september 2023 tekur gildi ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust. Reglugerðin hefur áhrif á starfsemi Creditinfo og þ.a.l. á þá einstaklinga og lögaðila sem skráðir eru á vanskilaskrá og við vinnslu á skýrslu um lánshæfi einstaklinga og fyrirtækja. Áskrifendur Creditinfo munu einnig finna fyrir breytingum á þjónustuvef Creditinfo auk breytinga í … Lesa áfram Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

Creditinfo hlýtur hæstu einkunn sjálfbærnimatsfyrirtækisins Anthesis 

Ráðgjafafyrirtækið Anthesis hefur lagt mat á sjálfbærniþætti í rekstri Creditinfo Group og gefið fyrirtækinu hæstu mögulegu einkunn eða „High Overall Maturity Score“.   Einkunnin er veitt í ljósi áherslu Creditinfo á sjálfbærni í eigin rekstri sem og vegna útgáfu Veru, sjálfbærniviðmóts Creditinfo.   „Creditinfo kappkostar við að vera leiðandi í upplýsingamiðlun fyrir fjármálakerfið og er upplýsingagjöf á … Lesa áfram Creditinfo hlýtur hæstu einkunn sjálfbærnimatsfyrirtækisins Anthesis 

PEP og Sanctions gagnagrunnar frá Creditinfo 

Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins námu sektir sem eftirlitsaðilar hafa lagt á tilkynningarskylda aðila, vegna ónægs eftirlits vegna laga um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, samtals 61 milljónum króna á síðasta ári. Í samantektinni kom m.a. fram að sektirnar snúa flestar að því að félögin könnuðu ekki nægilega vel viðskiptavini sína með tillit til þess hvort þau sæta alþjóðlegum þvingunaraðgerðum (Sanctions) eða hafi stjórnmálaleg … Lesa áfram PEP og Sanctions gagnagrunnar frá Creditinfo