Vaktaðu breytingar á fyrirtækjum

Allir áskrifendur Creditinfo hafa ótakmarkaðan aðgang að Fyrirtækjavaktinni Fyrirtækjavaktin gerir þér kleift að fylgjast með breytingum sem eiga sér stað á upplýsingum um tiltekin fyrirtæki, t.d. skil á nýjum ársreikningi, breytingar á stjórn félags eða breytingar á eignarhaldi. Til að virkja Fyrirtækjavaktina velur þú hvaða fyrirtækjum þú vilt fylgjast með inná þjónustuvefnum og færð svo … Lesa áfram Vaktaðu breytingar á fyrirtækjum

Samdráttur í ferðaþjónustu

Tölur úr ársreikningum ferðaþjónustufyrirtækja sýna að samdráttur hófst í geiranum árið 2017. Eitt stórt fyrirtæki er fyrirferðamikið í heildarafkomu allra ferðaþjónustufyrirtækja. Rúmlega 1.200 ferðaþjónustufyrirtæki hafa skilað ársreikningi fyrir reikningsárið 2018. Þetta eru tæplega 60% allra þeirra fyrirtækja sem skiluðu ársreikningi fyrir reikningsárið 2017. Miðað við afkomu þeirra fyrirtækja sem hafa skilað ársreikningi fyrir árið 2018 … Lesa áfram Samdráttur í ferðaþjónustu

Sjálfvirkt greiðslumat Íslandsbanka í samstarfi við Creditinfo

Íslandsbanki hefur tekið upp sjálfvirka greiðslumatslausn sem var unnin í samstarfi við Creditinfo. Íslandsbanki hefur kynnt til sögunnar sjálfvirkt greiðslumatsferli sem var unnið í samstarfi við Creditinfo. Hægt er að sækja um greiðslumat fyrir húsnæðislán, bílalán eða önnur lán á vef Íslandsbanka og fengið svar um greiðslugetu strax. Einnig er hægt að skoða hversu dýra … Lesa áfram Sjálfvirkt greiðslumat Íslandsbanka í samstarfi við Creditinfo

Greining á rekstri veitingahúsa

Morgunblaðið fjallar um greiningu Creditinfo á veitingageiranum. Afkoma fyrirtækja í veitingahúsarekstri sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2018 var lakari en árið áður. Þetta kemur fram í greiningu sem Creditinfo vann á ársreikningum fyrirtækja í ISAT-flokknum „veitingastaðir“ eða „Krár, kaffihús og dansstaðir o.þ.h“. Fjallað var um greininguna í Morgunblaðinu sl. laugardag. Í greininni kemur fram … Lesa áfram Greining á rekstri veitingahúsa

Samfélagsmiðlavöktun Creditinfo

Áskrifendur að Fjölmiðlavakt Creditinfo geta nú vaktað umræðu á samfélagsmiðlum. Fjölmiðlavakt Creditinfo hefur í fleiri áratugi gert íslenskum fyrirtækjum kleift að vakta umfjöllun um sig í sjónvarpi, útvarpi, dagblöðum og á netmiðlum. Nú geta áskrifendur Fjölmiðlavaktarinnar einnig vaktað umfjöllun á samfélagsmiðlum. Með samfélagsmiðlavöktun er hægt að vakta umræðu um þitt fyrirtæki á samfélagsmiðlum bæði á … Lesa áfram Samfélagsmiðlavöktun Creditinfo