Dagný Dögg Franklínsdóttir Dagný Dögg Franklínsdóttir, forstöðumaður viðskiptastýringar Creditinfo, skrifar um hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum í Markaðinum - viðskiptablaði Fréttablaðsins. Flest viljum við geta gengið frá kaupum á bíl, leigutryggingu eða greiðslumati hratt og vel. Fengið bílalán eða leigutryggingu stafrænt og í rauntíma. Til þess að það sé hægt þarf að byggja upp traust á milli skuldara og lánveitanda hratt og … Lesa áfram Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.