Tilkynningarskyldir aðilar hafa þurft að bregðast hratt við nýjum veruleika til að uppfylla skyldur vegna laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Hafa þeir m.a. þurft að afla viðunandi upplýsinga um raunverulega eigendur fyrirtækja, sanna deili á forsvarsmönnum þeirra, athuga stjórnmálaleg tengsl og kanna stöðu þeirra gagnvart alþjóðlegum þvingunarlistum. Slík upplýsingaöflun krefst mikillar nákvæmni, … Lesa áfram Áreiðanleg framkvæmd áreiðanleikakannana
Hvernig Áreiðanleikakönnun Creditinfo greiðir leiðina fyrir viðskiptavinum Arion banka
Arion banki hefur haft það fyrir stefnu um árabil að bjóða upp á snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Til að tryggja að lausnir Arion banka séu snjallar og notendavænar hefur bankinn m.a. leitað til Creditinfo varðandi gögn og hugbúnaðarlausnir sem efla viðskiptasambönd þeirra. Á meðal þeirra … Lesa áfram Hvernig Áreiðanleikakönnun Creditinfo greiðir leiðina fyrir viðskiptavinum Arion banka
Vaktaðu breytingar hjá þínum viðskiptavinum
Frá því að Ísland komst á gráan lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti hafa íslensk yfirvöld og fyrirtæki gripið til yfirgripsmikilla aðgerða til að bæta ferla sína. Með hjálp Creditinfo hafa fjölmargir tilkynningaskyldir aðilar unnið áreiðanleikakannanir með áreiðanlegum upplýsingum svo þeir þekki deili á sínum … Lesa áfram Vaktaðu breytingar hjá þínum viðskiptavinum
Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi
Fjölmiðlar flytja á hverjum degi ótal fréttir og það getur reynst of tímafrekt að reyna að skilja kjarnann frá hisminu. Þrátt fyrir það er nauðsynlegt að vera upplýst/ur um mikilvægar fréttir sem tengjast þinni starfsemi. Fjölmiðlavaktin hefur vaktað umfjöllun í útvarpi, sjónvarpi, blöðum, netmiðlum og samfélagsmiðlum um árabil og er leiðandi þjónusta á sínu sviði … Lesa áfram Sérsniðin fjölmiðlavöktun fyrir þína starfsemi
Ert þú að uppfylla þínar skyldur sem tilkynningarskyldur aðili?
Nær öruggt þykir að umfangsmikið peningaþvætti fari fram á Íslandi að mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra. Peningaþvætti er vaxandi vandi í íslensku samfélagi sem skekkir samkeppnisstöðu fyrirtækja á markaði, viðheldur skipulagðri brotastarfsemi og veldur fyrirtækjum og hinu opinbera verulegu fjárhagslegu tjóni. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur afar líklegt að nokkur hundruð einstaklinga á Íslandi tengist skipulagðri brotastarfsemi með einum … Lesa áfram Ert þú að uppfylla þínar skyldur sem tilkynningarskyldur aðili?