Hvernig Áreiðanleikakönnun Creditinfo greiðir leiðina fyrir viðskiptavinum Arion banka

Arion banki hefur haft það fyrir stefnu um árabil að bjóða upp á snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Til að tryggja að lausnir Arion banka séu snjallar og notendavænar hefur bankinn m.a. leitað til Creditinfo varðandi gögn og hugbúnaðarlausnir sem efla viðskiptasambönd þeirra. Á meðal þeirra … Lesa áfram Hvernig Áreiðanleikakönnun Creditinfo greiðir leiðina fyrir viðskiptavinum Arion banka

Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Vextir á húsnæðislánum er í sögulegu lágmarki og er því góður tími til að skoða hvort það borgi sig að endurfjármagna fasteignalán. Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti mikið síðustu misseri og lánveitendur fylgja eftir með því að bjóða lægri vexti. Með minni vaxtakostnaði er hægt að spara háar fjárhæðir yfir lánstímann. Stýrivextir Seðlabankans Að endurfjármagna er … Lesa áfram Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna