Alls hefur 21.440 ársreikningum verið skilað til ársreikningaskrár fyrir reikningsárið 2021. Á sama tíma í fyrra var 23.263 ársreikningum skilað til ársreikningaskrár. Þetta eru því 8% færri ársreikningar en árið áður. Þetta kemur fram í nýjustu gögnum frá RSK sem Creditinfo hefur tekið saman. Á grafinu hér fyrir ofan sést samanburður á uppsöfnuðum skilum á … Lesa áfram Færri ársreikningum skilað milli ára
Nýtt líkan fyrir úttektarheimildir viðskiptavina
Viðskiptavinum Creditinfo býðst nú að fá ráðgjöf við að ákveða úttektarheimildir til viðskiptavina sinna. Hægt er að panta sérsniðnar skýrslur sem ákvarða úttektarheimildir auk þess sem hægt er að nýta líkan frá sérfræðingum Creditinfo til að framkvæma sjálfvirkar ákvarðanir um úttektarheimildir viðskiptavina með Snjallákvörðun Creditinfo. Hér verður farið nánar yfir ákvörðun úttektarheimilda, líkan Creditinfo og … Lesa áfram Nýtt líkan fyrir úttektarheimildir viðskiptavina
Eru upplýsingar um þitt fyrirtæki réttar?
Creditinfo rekur stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi sem nýttur er daglega af viðskiptavinum okkar til að styðja við upplýstar ákvarðanir í viðskiptum. Á meðal þess sem hægt er að sækja eru upplýsingar um ársreikninga, lánshæfi, vanskil, eignatengsl, eignir og margt fleira. Til að tryggja áreiðanleika þeirra gagna sem standa til boða á þjónustuvef Creditinfo leggjum … Lesa áfram Eru upplýsingar um þitt fyrirtæki réttar?
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?
Færst hefur í aukana að fyrirtæki verði fyrir tjóni vegna svikastarfsemi í reikningsviðskiptum. Þá hafa óprúttnir aðilar nýtt sér kennitölur fyrirtækja sem eru gamlan rekstur eða liggja jafnvel í dvala og í sumum tilfellum jafnvel með gott lánshæfismat. Með þessum hætti geta þeir sem standa á bak við svikastarfsemina sótt sér vörur fyrir miklar upphæðir … Lesa áfram Hvernig er hægt að koma í veg fyrir svikastarfsemi?
Taktu rétta ákvörðun um næstu viðskiptavini
Til að nálgast rétta markhópinn í markaðssókn er nauðsynlegt að afla upplýsinga um væntanlega viðskiptavini. Markhópalistar Creditinfo hafa um langt skeið aðstoðað fyrirtæki við að afla upplýsinga um fyrirtæki eftir tilteknum landsvæðum, atvinnugreinum eða stærð út frá fjárhags- og viðskiptaupplýsingum Creditinfo. Nú er hægt að nálgast enn hnitmiðaðri upplýsingar um væntanlega viðskiptavini með snjöllum markhópalistum … Lesa áfram Taktu rétta ákvörðun um næstu viðskiptavini