Snjallákvörðun Creditinfo er ný þjónusta sem gerir fyrirtækjum kleift að taka sjálfvirkar ákvarðanir um viðskiptasambönd sín. Fyrirtæki velja þau gögn og viðmið sem þau vilja nota við sína ákvarðanatöku og sérfræðingar Creditinfo sjá um uppsetningu og ráðgjöf eftir þörfum. Snjallákvarðanir eru að lokum aðgengilegar á þjónustuvef Creditinfo og í vefþjónustu, þar sem starfsmenn geta framkvæmt … Lesa áfram Snjallar ákvarðanir með Creditinfo
Ársreikningum skilað fyrr
Alls hefur 16.290 ársreikningum verið skilað til ársreikningaskrár fyrir reikningsárið 2020. Á sama tíma í fyrra var 15.504 ársreikningum skilað til ársreikningaskrár. Þetta jafngildir fjölgun á skiluðum ársreikningum um 5% á milli ára. Á grafinu hér fyrir ofan sést samanburður á uppsöfnuðum fjölda ársreikninga fyrir skilaárið 2019 og 2020. Frá janúar til júlí má greina þó nokkra hlutfallslega aukningu … Lesa áfram Ársreikningum skilað fyrr
Nýr þjónustuvefur Creditinfo
Þjónustuvefur Creditinfo hefur nú verið uppfærður. Viðskiptavinir Creditinfo geta skráð sig inn á þjónustuvefinn með því að smella hér. Ef þú ert ekki áskrifandi er hægt að kynna sér áskriftarleiðir Creditinfo hér. Við hjá Creditinfo viljum tryggja að aðgengi okkar viðskiptavina að gögnum sé eins gott og mögulegt er svo auðvelt sé að taka upplýstar … Lesa áfram Nýr þjónustuvefur Creditinfo
Fjölbreyttar leiðir til að nálgast ársreikningaupplýsingar hjá Creditinfo
Áreiðanlegustu upplýsingar um rekstur fyrirtækja er oftast að finna í ársreikningum þeirra. Með upplýsingum úr ársreikningi er hægt að leggja mat á það hversu vel rekstur fyrirtækis hefur gengið síðustu ár, stærð fyrirtækisins, skuldsetningu og margt fleira. Creditinfo hefur að geyma stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi en á meðal þeirra eru upplýsingar úr ársreikningum íslenskra … Lesa áfram Fjölbreyttar leiðir til að nálgast ársreikningaupplýsingar hjá Creditinfo
Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?
Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Hér verður farið yfir hvað lánshæfismat fyrirtækja er og hvernig það er unnið. Lánshæfismat fyrirtækja er reiknað daglega fyrir nánast öll íslensk fyrirtæki sem ekki eru með virka skráningu … Lesa áfram Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?