Snjallar ákvarðanir með Creditinfo

Snjallákvörðun Creditinfo er ný þjónusta sem gerir fyrirtækjum kleift að taka sjálfvirkar ákvarðanir um viðskiptasambönd sín. Fyrirtæki velja þau gögn og viðmið sem þau vilja nota við sína ákvarðanatöku og sérfræðingar Creditinfo sjá um uppsetningu og ráðgjöf eftir þörfum. Snjallákvarðanir eru að lokum aðgengilegar á þjónustuvef Creditinfo og í vefþjónustu, þar sem starfsmenn geta framkvæmt … Lesa áfram Snjallar ákvarðanir með Creditinfo

Birgjamat Creditinfo

Traustir og áreiðanlegir birgjar eru lykilatriði í góðum rekstri. Til að tryggja að allir hlekkir í rekstrinum eru sem áhættuminnstir þarf að hafa góða yfirsýn yfir rekstrarhæfi birgja. Til að öðlast þessa yfirsýn er þörf á áreiðanlegum upplýsingum og skýru verklagi . Creditinfo hefur um nokkurt skeið framkvæmt sérhannað birgjamat á bæði erlendum og innlendum … Lesa áfram Birgjamat Creditinfo