Nýskráningum fyrirtækja og einstaklinga á vanskilaskrá hefur farið fjölgandi frá því í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að hlutfall fyrirtækja sem hafa komið ný inn á vanskilaskrá á 12 mánaða tímabili stóð í 3,8% í mars á þessu … Lesa áfram Nýskráningum vanskila fjölgar
Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja
Fyrirtækjum á Íslandi sem skiluðu hagnaði fjölgaði milli ára 2020 og 2021 í helstu atvinnugreinum, þar af mest innan ferðaþjónustunnar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem birtist í Morgunblaðinu í morgun og var unnin úr ársreikningum þeirra fyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2021. Í greiningunni kemur m.a. fram að hlutfallslega … Lesa áfram Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja
Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn
Hlutfallslega fleiri fyrirtæki hafa skilað hagnaði fyrir rekstrarárið 2021 heldur en árin á undan. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á þeim ársreikningum sem skilað hefur verið fyrir reikningsárið 2021. Almennur skilafrestur ársreikninga er út ágúst en nú þegar hefur tæpur helmingur virkra fyrirtækja skilað ársreikningi. Í greiningu Creditinfo var litið sérstaklega til fyrirtækja … Lesa áfram Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn
Vanskilum heldur áfram að fækka
Dregið hefur úr nýskráningum fyrirtækja á vanskilaskrá og hefur hlutfall nýskráninga aldrei verið lægra en nú. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á vanskilum fyrirtækja og einstaklinga á Íslandi. Í greiningunni kemur fram að um 3,3,% íslenskra fyrirtækja voru nýskráð á vanskilaskrá á síðustu 12 mánuðum en þetta hlutfall fór hæst í 5,7% á … Lesa áfram Vanskilum heldur áfram að fækka
COVID-19 og jarðskjálftar
Helsta umræðuefni fjölmiðla bæði hér og landi og erlendis hefur án nokkurs vafa verið kórónuveiran og afleiðingar hennar. Samtals voru fluttar 41.492 fréttir sem innihéldu orðið COVID á árinu 2020 og ekki hefur dregið mikið úr þeim fréttafjölda á árinu 2021. Undir lok febrúarmánaðar varð hins vegar stór jarðskjálfti á Reykjanesskaga og fóru fréttir um … Lesa áfram COVID-19 og jarðskjálftar