Alls voru stofnuð 2.070 ný fyrirtæki á Íslandi á árinu 2020 en það er fjölgun um 11% frá árinu áður. Þetta kemur fram í nýrri greiningu frá Creditinfo á nýstofnuðum hlutafélögum og einkahlutafélögum að undanskildum eignarhaldsfélögum. Greiningin var unnin að beiðni Morgunblaðsins en fjallað var um greininguna í Morgunblaðinu sem kom út í morgun, 10. … Lesa áfram Nýstofnuðum fyrirtækjum fjölgaði um 11%
Vanskil hafa aldrei verið minni
Vanskil einstaklinga og fyrirtækja á Íslandi hafa aldrei verið minni en á árinu 2020. Þetta sýna nýjustu tölur úr vanskilaskrá Creditinfo. Hlutfall fyrirtækja sem voru ný á vanskilaskrá lækkaði úr 4,8% á árinu 2019 í 3,3% á árinu sem var að líða. Á sama tíma fór hlutfall einstaklinga sem fóru inn á vanskilaskrá úr 1,93% … Lesa áfram Vanskil hafa aldrei verið minni
Árið 2020 í fjölmiðlum
Árið 2020 var vægast sagt viðburðarríkt ár. Það sem bar hæst á árinu var COVID-19 faraldurinn sem gjörbylti allri heimsbyggðinni á árinu sem er að líða og heldur áfram að hafa áhrif á árinu 2021. Fyrsta tilfelli COVID-19 greindist í Wuhan í Kína í lok desember á síðasta ári og greindist fyrsta dauðsfallið vegna hennar … Lesa áfram Árið 2020 í fjölmiðlum
Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020
Nýlega var birtur listi yfir þau 842 fyrirtæki sem Creditinfo telur til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir þessa viðurkenningu og á þeim tíma hefur ýmislegt breyst í rekstrarumhverfi fyrirtækja. Viðurkenningin er veitt fyrir rekstrarniðurstöðu eins og hún birtist í ársreikningi fyrirtækja fyrir rekstrarárið 2019 en þrátt fyrir það … Lesa áfram Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020
842 Framúrskarandi fyrirtæki 2020
Creditinfo birti í dag lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842 fyrirtæki á listanum eða um 2% allra virkra fyrirtækja á Íslandi.