Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?

Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Hér verður farið yfir hvað lánshæfismat fyrirtækja er og hvernig það er unnið. Lánshæfismat fyrirtækja er reiknað daglega fyrir nánast öll íslensk fyrirtæki sem ekki eru með virka skráningu … Lesa áfram Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?

Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Nýlega var birtur listi yfir þau 842 fyrirtæki sem Creditinfo telur til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir þessa viðurkenningu og á þeim tíma hefur ýmislegt breyst í rekstrarumhverfi fyrirtækja. Viðurkenningin er veitt fyrir rekstrarniðurstöðu eins og hún birtist í ársreikningi fyrirtækja fyrir rekstrarárið 2019 en þrátt fyrir það … Lesa áfram Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Aldrei mikilvægara en nú

„Aldrei hefur verið jafn mikilvægt og nú, þegar kórónuveiran hefur valdið miklum búsifjum í atvinnulífinu, að fyrirtæki flaggi því að þau séu framúrskarandi.“ Þetta segir Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo í viðtali við Morgunblaðið í morgun. Í ár er ellefta árið sem listi yfir Framúrskarandi fyrirtæki er birtur en stefnt er að … Lesa áfram Aldrei mikilvægara en nú

Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19

Creditinfo hefur hannað mælikvarða á óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna COVID-faraldursins. Mælikvarðinn nefnist COVID-váhrifamat (e. COVID Impact Score) og birtist með lánshæfismati fyrirtækja inn á þjónustuvef Creditinfo. Verkefnið er samvinnuverkefni Creditinfo á Íslandi, Eistlandi, Lettlandi og Tékklandi. Váhrifamatið styður við lánshæfismat fyrirtækja Líkanið á bak við útreikning lánshæfismatsins byggir á gögnum sem taka enn ekki … Lesa áfram Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19