Ein verðmætasta vísbendingin um fjárhagslegt heilbrigði fyrirtækja er lánshæfismat þeirra. Lánshæfismat Creditinfo byggir á stærsta safni viðskiptaupplýsinga hérlendis og metur líkur á vanskilum fram í tímann. Hér verður farið yfir hvað lánshæfismat fyrirtækja er og hvernig það er unnið. Lánshæfismat fyrirtækja er reiknað daglega fyrir nánast öll íslensk fyrirtæki sem ekki eru með virka skráningu … Lesa áfram Hvað er Lánshæfismat fyrirtækja og hvernig er það unnið?
Vanskil hafa aldrei verið minni
Vanskil einstaklinga og fyrirtækja á Íslandi hafa aldrei verið minni en á árinu 2020. Þetta sýna nýjustu tölur úr vanskilaskrá Creditinfo. Hlutfall fyrirtækja sem voru ný á vanskilaskrá lækkaði úr 4,8% á árinu 2019 í 3,3% á árinu sem var að líða. Á sama tíma fór hlutfall einstaklinga sem fóru inn á vanskilaskrá úr 1,93% … Lesa áfram Vanskil hafa aldrei verið minni
Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020
Nýlega var birtur listi yfir þau 842 fyrirtæki sem Creditinfo telur til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir þessa viðurkenningu og á þeim tíma hefur ýmislegt breyst í rekstrarumhverfi fyrirtækja. Viðurkenningin er veitt fyrir rekstrarniðurstöðu eins og hún birtist í ársreikningi fyrirtækja fyrir rekstrarárið 2019 en þrátt fyrir það … Lesa áfram Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020
Aldrei mikilvægara en nú
„Aldrei hefur verið jafn mikilvægt og nú, þegar kórónuveiran hefur valdið miklum búsifjum í atvinnulífinu, að fyrirtæki flaggi því að þau séu framúrskarandi.“ Þetta segir Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo í viðtali við Morgunblaðið í morgun. Í ár er ellefta árið sem listi yfir Framúrskarandi fyrirtæki er birtur en stefnt er að … Lesa áfram Aldrei mikilvægara en nú
Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19
Creditinfo hefur hannað mælikvarða á óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna COVID-faraldursins. Mælikvarðinn nefnist COVID-váhrifamat (e. COVID Impact Score) og birtist með lánshæfismati fyrirtækja inn á þjónustuvef Creditinfo. Verkefnið er samvinnuverkefni Creditinfo á Íslandi, Eistlandi, Lettlandi og Tékklandi. Váhrifamatið styður við lánshæfismat fyrirtækja Líkanið á bak við útreikning lánshæfismatsins byggir á gögnum sem taka enn ekki … Lesa áfram Mælikvarði á óvissu vegna COVID-19