LSR hefur tekið í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo. Með lausninni eru niðurstöður greiðslumats fyrir umsækjendur sjóðsfélaga LSR um húsnæðislán reiknaðar út á sjálfvirkan hátt og byggjast á þeim upplýsingum sem sóttar eru samkvæmt umboði sem lánsumsækjandi veitir. Aukin áhersla á sjálfvirkar lausnir Fyrirtæki hafa í auknum mæli bætt sjálfvirkum lausnum við vöruframboð … Lesa áfram LSR tekur í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo
Notkun óhefðbundinna gagna við ákvarðanatöku – Georgía
Landbúnaður er ein af undirstöðuatvinnugreinunum í Georgíu með um 9.2% af GDP og um 50% af íbúunum vinna í geiranum. Gögn um þennan hóp fólks eru þó ekki mjög aðgengileg og því ekki til hefðbundið lánshæfismat í mörgum tilfellum. Creditinfo skoðaði því hvaða óhefðbundnu gögn gætu nýst við gerð lánshæfismats fyrir fjölskyldufyrirtæki í landbúnaði. Eftirfarandi … Lesa áfram Notkun óhefðbundinna gagna við ákvarðanatöku – Georgía