Hvernig tala ég við Veru?

Sjálfbærniupplýsingar fyrirtækja birtast á fjölmörgum stöðum og á mismunandi tíma. Stór fyrirtæki birta gjarnan mikið magn sjálfbærniupplýsinga í ársskýrslum á meðan smá og meðalstór fyrirtæki birta minna magn upplýsinga. Það þýðir hins vegar ekki að upplýsingarnar séu ekki til eða ekki sé hægt að meta þá áhættu sem fyrirtæki standa frammi fyrir þegar kemur að … Lesa áfram Hvernig tala ég við Veru?