Kórónuveiran og fjármál heimilanna

Kórónufaraldurinn (COVID-19) mun koma til með að hafa gríðarleg áhrif á fjárhag fjölmargra heimila á næstu vikum og mánuðum. Við tókum saman nokkur góð ráð um hvernig mætti best takast á við þær áskoranir sem eru fram undan eru þannig að langtímaáhrifin á fjárhag heimilisins verði sem allra minnst. Greiðsluhlé og frystingar afborgana Flestir lánveitendur … Lesa áfram Kórónuveiran og fjármál heimilanna

Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna

Vextir á húsnæðislánum er í sögulegu lágmarki og er því góður tími til að skoða hvort það borgi sig að endurfjármagna fasteignalán. Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti mikið síðustu misseri og lánveitendur fylgja eftir með því að bjóða lægri vexti. Með minni vaxtakostnaði er hægt að spara háar fjárhæðir yfir lánstímann. Stýrivextir Seðlabankans Að endurfjármagna er … Lesa áfram Nú er rétti tíminn til að endurfjármagna