Áskrifendum Creditinfo býðst nú að sækja allar helstu upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að framkvæma áreiðanleikakönnun um viðskiptavini á þjónustuvef Creditinfo. Tilkynningaskyldir aðilar geta sótt upplýsingar um stjórnmálaleg tengsl einstaklinga (PEP) inn á þjónustuvef Creditinfo eða í gegnum vefþjónustu. Því til viðbótar er hægt að sækja sérsniðna skýrslu sem hefur að geyma allar helstu upplýsingar … Lesa áfram Áreiðanleikakönnun viðskiptavina á einum stað
Erlendar lánshæfisskýrslur aðgengilegar á þjónustuvef
Áskrifendum gefst nú kostur á að fletta upp ítarlegum upplýsingum um erlend fyrirtæki á þjónustuvef Creditinfo. Áskrifendur að þjónustuvef Creditinfo hafa nú aðgang að ítarlegum fyrirtækjaupplýsingum og lánshæfismati valinna erlendra fyrirtækja. Lánshæfisskýrslurnar reynast vel við að meta og draga úr áhættu í viðskiptum milli landa. Samkvæmt könnun Íslandsstofu hafði rétt rúmur helmingur þátttökufyrirtækja lent í … Lesa áfram Erlendar lánshæfisskýrslur aðgengilegar á þjónustuvef