Hvað gera Framúrskarandi fyrirtæki?

Aðeins um 2% íslenskra fyrirtækja náðu þeim árangri að komast á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2019. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Fyrirtæki sem hljóta útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki geta keypt vottun þess efnis sem hægt er að nýta með margvíslegum … Lesa áfram Hvað gera Framúrskarandi fyrirtæki?