Creditinfo birti í dag lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842 fyrirtæki á listanum eða um 2% allra virkra fyrirtækja á Íslandi.
Aldrei mikilvægara en nú
„Aldrei hefur verið jafn mikilvægt og nú, þegar kórónuveiran hefur valdið miklum búsifjum í atvinnulífinu, að fyrirtæki flaggi því að þau séu framúrskarandi.“ Þetta segir Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo í viðtali við Morgunblaðið í morgun. Í ár er ellefta árið sem listi yfir Framúrskarandi fyrirtæki er birtur en stefnt er að … Continue reading Aldrei mikilvægara en nú
Skilvirk markaðssókn með markhópalistum Creditinfo
Creditinfo hefur í áraraðir aðstoðað fyrirtæki við að ná til réttu viðskiptavina með vinnslu markhópalista. Eftirspurn eftir markhópalistum hefur aukist verulega síðustu misseri þar sem vel skilgreindur markhópur er lykilatriði í skilvirkri markaðssókn. Með markhópalistum er hægt að ná til þeirra sem gætu haft áhuga á og hafa þörf fyrir þeirri þjónustu eða vöru sem þitt fyrirtæki … Continue reading Skilvirk markaðssókn með markhópalistum Creditinfo
Samdráttur í ferðaþjónustu
Tölur úr ársreikningum ferðaþjónustufyrirtækja sýna að samdráttur hófst í geiranum árið 2017. Eitt stórt fyrirtæki er fyrirferðamikið í heildarafkomu allra ferðaþjónustufyrirtækja. Rúmlega 1.200 ferðaþjónustufyrirtæki hafa skilað ársreikningi fyrir reikningsárið 2018. Þetta eru tæplega 60% allra þeirra fyrirtækja sem skiluðu ársreikningi fyrir reikningsárið 2017. Miðað við afkomu þeirra fyrirtækja sem hafa skilað ársreikningi fyrir árið 2018 … Continue reading Samdráttur í ferðaþjónustu
12,5% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi
Samkvæmt lögum um ársreikninga (nr. 3/2006) ber félögum á Íslandi að skila ársreikningi eigi síðar en átta mánuðum eftir lok reikningsárs. Rúm 99% af þeim félögum, sem hafa skilað ársreikningi undanfarin ár, hafa sama uppgjörstímabil og almanaksárið og ber því að skila ársreikningi í síðasta lagi 31. ágúst ár hvert. Nú þegar hafa um 4.400 … Continue reading 12,5% fyrirtækja hafa skilað ársreikningi