Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja

Fyrirtækjum á Íslandi sem skiluðu hagnaði fjölgaði milli ára 2020 og 2021 í helstu atvinnugreinum, þar af mest innan ferðaþjónustunnar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo sem birtist í Morgunblaðinu í morgun og var unnin úr ársreikningum þeirra fyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2021.   Í greiningunni kemur m.a. fram að hlutfallslega … Lesa áfram Afkoma batnaði hjá 60% íslenskra fyrirtækja

Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Hlutfallslega fleiri fyrirtæki hafa skilað hagnaði fyrir rekstrarárið 2021 heldur en árin á undan. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á þeim ársreikningum sem skilað hefur verið fyrir reikningsárið 2021. Almennur skilafrestur ársreikninga er út ágúst en nú þegar hefur tæpur helmingur virkra fyrirtækja skilað ársreikningi. Í greiningu Creditinfo var litið sérstaklega til fyrirtækja … Lesa áfram Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Aldrei mikilvægara en nú

„Aldrei hefur verið jafn mikilvægt og nú, þegar kórónuveiran hefur valdið miklum búsifjum í atvinnulífinu, að fyrirtæki flaggi því að þau séu framúrskarandi.“ Þetta segir Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo í viðtali við Morgunblaðið í morgun. Í ár er ellefta árið sem listi yfir Framúrskarandi fyrirtæki er birtur en stefnt er að … Lesa áfram Aldrei mikilvægara en nú

Skilvirk markaðssókn með markhópalistum Creditinfo

Creditinfo hefur í áraraðir aðstoðað fyrirtæki við að ná til réttu viðskiptavina með vinnslu markhópalista. Eftirspurn eftir markhópalistum hefur aukist verulega síðustu misseri þar sem vel skilgreindur markhópur er lykilatriði í skilvirkri markaðssókn. Með markhópalistum er hægt að ná til þeirra sem gætu haft áhuga á og hafa þörf fyrir þeirri þjónustu eða vöru sem þitt fyrirtæki … Lesa áfram Skilvirk markaðssókn með markhópalistum Creditinfo