Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Hlutfallslega fleiri fyrirtæki hafa skilað hagnaði fyrir rekstrarárið 2021 heldur en árin á undan. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á þeim ársreikningum sem skilað hefur verið fyrir reikningsárið 2021. Almennur skilafrestur ársreikninga er út ágúst en nú þegar hefur tæpur helmingur virkra fyrirtækja skilað ársreikningi. Í greiningu Creditinfo var litið sérstaklega til fyrirtækja … Lesa áfram Bætt afkoma fyrirtækja eftir COVID-19 faraldurinn

Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Nýlega var birtur listi yfir þau 842 fyrirtæki sem Creditinfo telur til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir þessa viðurkenningu og á þeim tíma hefur ýmislegt breyst í rekstrarumhverfi fyrirtækja. Viðurkenningin er veitt fyrir rekstrarniðurstöðu eins og hún birtist í ársreikningi fyrirtækja fyrir rekstrarárið 2019 en þrátt fyrir það … Lesa áfram Staðreyndir um Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru

Frá því að kórónuveirunnar varð fyrst vart í Wuhan í Kína fyrir um hálfu ári síðan hefur heldur betur hrikt í stoðum fjármálakerfa heimsins. Ríkisstjórnir hafa nauðbeygðar sett á samkomubann og aðrar takmarkanir til að hefta útbreiðslu veirunnar. Afleiðingarnar hafa verið óvenjumiklar í sögulegu samhengi og eftirspurn í hagkerfinu hefur nánast þurrkast upp í ákveðnum geirum. Í kjölfarið hefur hlutabréfaverð hrunið á mörkuðum heimsins og olíuverð hefur náð sögulegum lægðum. Flugferðir eru skyndilega bara til í minningunni og flugstöðvar eru jafntómar og New … Lesa áfram Lífvænleg fyrirtæki í skugga kórónuveiru