Ljóst er að stóraukinn þrýstingur er að verða á fyrirtæki að veita ítarlegri upplýsingar um sjálfbærnistefnu og rekstur hennar. Það er ekki lengur nóg að segjast vera með og birta sjálfbærnistefnu heldur þurfa fyrirtæki að sýna fram á hvernig sú stefna er framkvæmd og hver árangurinn er. Metnaður í slíkri upplýsingagjöf stuðlar meðal annars að … Lesa áfram Auknar kröfur um sjálfbærni