Össur hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2023

Össur hf. hlaut hvatningarverðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni árið 2023. Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því að framúrskarandi rekstur felur í sér að fyrirtæki hafi jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið sem þau starfa í og hámarki þannig fjárhagslegan árangur sinn. https://vimeo.com/878219702?share=copy Í umsögn dómnefndar kemur fram að Össur hafi um árabil látið sig … Lesa áfram Össur hf. hlaut verðlaun fyrir Framúrskarandi sjálfbærni 2023

1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Creditinfo kynnti í gær sinn árlega lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í Hörpu. Yfir þúsund manns mættu til að fagna þeim 1.006 fyrirtækjum sem stóðust ströng skilyrði Creditinfo til að verða Framúrskarandi fyrirtæki. Fyrirtækjum á listanum fjölgaði um 7% á milli ára en alls bættust við 148 ný félög sem hafa aldrei verið á listanum á … Lesa áfram 1006 Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Auknar kröfur um sjálfbærni

Ljóst er að stóraukinn þrýstingur er að verða á fyrirtæki að veita ítarlegri upplýsingar um sjálfbærnistefnu og rekstur hennar. Það er ekki lengur nóg að segjast vera með og birta sjálfbærnistefnu heldur þurfa fyrirtæki að sýna fram á hvernig sú stefna er framkvæmd og hver árangurinn er. Metnaður í slíkri upplýsingagjöf stuðlar meðal annars að … Lesa áfram Auknar kröfur um sjálfbærni