Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.

Dagný Dögg Franklínsdóttir Dagný Dögg Franklínsdóttir, forstöðumaður viðskiptastýringar Creditinfo, skrifar um hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum í Markaðinum - viðskiptablaði Fréttablaðsins. Flest viljum við geta gengið frá kaupum á bíl, leigutryggingu eða greiðslumati hratt og vel. Fengið bílalán eða leigutryggingu stafrænt og í rauntíma. Til þess að það sé hægt þarf að byggja upp traust á milli skuldara og lánveitanda hratt og … Lesa áfram Hlutverk fjárhagsupplýsingastofu í ábyrgum lánveitingum – birt í Markaðinum 1. júlí 2020.

Nýttu fjölmiðlaupplýsingar til að taka betri ákvarðanir í viðskiptum

Engin ein rétt leið er til að leggja mat á hvort rétt sé að hefja viðskiptasamband við fyrirtæki. Eitt er þó víst að til þess að taka upplýsta ákvörðun um viðskipti er nauðsynlegt að hafa aðgang að áreiðanlegum gögnum. Þess vegna skiptir máli að hafa aðgang að Creditinfo til að fletta upp helstu fjárhagsupplýsingum um … Lesa áfram Nýttu fjölmiðlaupplýsingar til að taka betri ákvarðanir í viðskiptum