Fyrir tveimur vikum fjallaði Kári Finnsson, viðskiptastjóri hjá Creditinfo, um muninn á sjálfvirkum lánveitingum til einstaklinga annars vegar og fyrirtækja hins vegar. Í framhaldi af því má skoða hvaða tækifæri og áskoranir felast í sjálfvirkri lánveitingu til fyrirtækja á Íslandi.Helsti markhópur erlendra fjártæknifyrirtækja eru lítil og meðalstór fyrirtæki (e. SMEs, Small and Medium Enterprises eða … Lesa áfram Áskoranir og tækifæri í lánveitingum til fyrirtækja
Gagnagnótt
Gunnar Gunnarsson forstöðumaður ráðgjafar og greiningar hjá Creditinfo skrifar um tískuhugtakið gagnagnótt í Markaðnum í dag. Gagnagnótt eða „big data“ er tískuhugtak sem vísar í hið mikla magn gagna sem safnað er í heiminum í dag, fjölbreytileika þeirra og þann mikla hraða sem gögnin verða til á. Á Íslandi safna ekki margir aðilar gögnum í … Lesa áfram Gagnagnótt
Hvernig verður íslenska fjártæknibyltingin?
Gunnar Gunnarsson forstöðumaður ráðgjafar og greiningar hjá Creditinfo skrifar um íslensku fjártæknibyltinguna og fjármálaheim í umbreytingarferli í Markaðnum í dag. Fjármálaheimurinn er í miklu umbreytingarferli. Fjártækni er á allra vitorði og flestum er það kunnugt að fjártæknifyrirtæki eru líkleg til að umbylta því hvernig við stundum viðskipti og leitum okkur fjármögnunar. Slík fyrirtæki hafa verið … Lesa áfram Hvernig verður íslenska fjártæknibyltingin?